Svava - 01.12.1903, Page 21

Svava - 01.12.1903, Page 21
217 að kasta burt evo mikluui hlut a£ æfi vovri, sem vér hefðum átt að nota til að búa oss undiv að geta mætt öfugstreymi lífsins. Þá fyrst sjáum vér, að andvara- leysi vort á liðna tímanuin, hefir glapið oss sjónir. Og með hugtroga hljótum vér þá að komast að raun um, að vér höfum sárlítið gjört til að tryggja oss framtíð, móti því sem vér höfðum tækifæri til að geta gjört, ef vér hefðum viljað hagnýta oss liðna tímann. Þá sjáum vér, að vér höfum eytt æfi vorri á láglendinu, en hefðum sjálfsagt getað náð hærri víðsýnisstöð, ef vér hefðum ekki lútið svo mörg tækifæri ónotuð. AðaL-atriðið, sem hinn ungi maðurætti í byrjun að beina athygii siuni að, er að 6etja sér ejtthvert mark og miðílífinú. Og eftir að hann hefir komið sér niður á það, beita þá öllum sínum mætti til að geta náð því fyrr eða síðar. Auðsýna einbeittan vilja og stöðuglyndi í baráttunni. Gefast aldrei upp, þó ýmiss konar erfið- leikar leggi tálmanir á leiðina, sem £ fljótu bragði virðist kann ske vera lítt yfirstíganiegir. Hafa það á- valt hugfast, að skilyrði sigursins er, að yfirvinna erfið- leikana og breyta aldrei stefnunni. Margir Líða skip- brot £ lífinu af þv£, að þeir hafa ekkert takraark sett eér að keppa að. Öðrum misfarnast af þeim ástæðum, að þá skortir skynsamlegt sjálfstraust. Suinum fyrir vönt-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.