Svava - 01.12.1903, Qupperneq 24

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 24
söknuð yfir léttúð vorri á liðna tímanum oghvernig vér höfum eytt æfi vorri sjálfum oss og öðrum til ónýtis. En ef vér aftur á móti getum sagt með góðri samvizku við sjálfa oss: ,,Ég þreytti trúlega að takmarkinu og vann meðan dagur entist” Þá verður sólsetrið fagurt og dýrðlegum aítanroða slær á æfikvöld vort. Saga síeinoliunnar Efttr Gustav Bangr, dr. phlt. -----:o:----- XTUTT er síðanað steinolían varð verzlunarvara. Fyrir fr fimtíu árum var hún óþekt á heimsmarkaðinum, og fyrir einum mannsaldri síðan, var framleiðslan mjög lítil. En frá þeim tíma fer gildi hennar vaxandi og framleiðsian eykst stórkostlega. Til dæmis að taka, hefir á níu ára tímabilinu frá 1892 til 1901, steinolíu- eyðslau í Banmörku vaxið úr 26£ punda upp í 36jt punda á hvern íbúa, og sama hlutfallið hefir verið í öðrum ( löndum. Hvarvetna — og það í Ítalíu, þar sem hinn • feikihái innflutniugstollur á steinolíu hefir haldið henni í afarverði — hefir þessi ljósvökvi rutt sér til rúms,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.