Svava - 01.12.1903, Qupperneq 25

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 25
22l eins í kofuni fátæklinganna sem í híbýlura auðmann- anua. Frá öðru sjónarmiði litið á, hefir steinolían valdið mikilli umhylting í heiminum. Með öðrum orðum, þá hefir steinolíu-framleiðslan komið þeirri hreyfingu á stað, að gjörvalt þjóðfélagslífið hefir snúið inn á nýjar og áður óþektar brautir. Fyrir 20 til 30 árum síðan, kom steinolíu-framleiðslan því til leiðar í Ameríku, að mynd- að var eins konar öryggis-sambaud til að verja hag eig- endanna og koma í veg fyrir alla samkepnj. Þetta liafði það í för með sér, að allarþessar smáu og ófull- komnu verksmiðjur, sem fengust við að hreinsa olíuna, runnu saman í eitt voldugt samband, sem þá gat haft margfaltfullkomnari áhöld. I fyrstu var þessum sam- tökum lítill gaumur gefinn, en ekki leið á löngu, þar til áhrif þeirra fóru að verða mönnum augljós. Afl þeirra óx með feikihraða. Þau sölsuðu undir sig, hvert hreinsunarhúsiö á fætur öðru í landinu; en létu þar ekki staðar numið, heldur réttu krumlur síuar út yfir álinn, og voru ekki ánægð, fyr en samband þetta hefði náð þeim tökum á heiminum, að öll olíuframleiðsla væri í höndum þess, og það hepnaðist. — Frá þessu sjónar- miði skoðað, hefir steinolíu-framleiðslan haft mikilvæg áhrif í för með sér.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.