Svava - 01.12.1903, Qupperneq 28

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 28
224 hana til að smyvja með lík, og í Ninive og Bibylou var búið til úr henni vegglím (kalk), með því að lúta hin loftkendu efui hennar gufa upp. Foruir rithöfnnd' ar Grikkja og Rómverja geta iðulega um þonna fljótandi lög og diíðst að mikilvægi hans. En ekki var það fyr en um miðja síðastliðna öld, að farið væri að nota stein- oliu til að lfsa upp híbýli. I sínu frumlega ástandi er steinolían þykk og óhrein leðja og logar illa. En á þeim tímum þektu monn ekki neina aðferð til að hreinsa hana, svo hægt væri að nota hana sem ljósefni. Stein- olíau var þá helzt notuð sem Jæknislyf gegn sáruin og öðrum hörundskvillum á nautgripum, eða þá tiláburð- ar á vagna og vélar, og lítið eitt til eldsneytis. Um þessar mundir var í Ameríku uunið með kappi að því, að geta á einhvern hátt hagnýtt sér hinar rniklu steinolíulindir er þá voru fundnar. Moun reyndu ýms- ar aðferðjr við hreinsuuina; en ekki var það fyr enn árið 1854, að hepnaðist að ftuna viðunaulega aðferð. Þegar aðferðin við að hreinsa eteinolíuna var nú loks fundin, varð græðgin svo mikil að leita eftir henui, að hún með réttu lagi mátti nefnast olíusýki. Hver keptist við annan að leita eftir olíu, og sumir urðu auðugir á litlum tíma. Nýir bæir risu upp í nánd við

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.