Svava - 01.12.1903, Page 29

Svava - 01.12.1903, Page 29
225 oHu'bnnmaöíij og óstjórnlog gróða'bvallagræðgi hertók bugi fólksins. En hór fór Mcm oftar, þegar einhver ný atvinuu* grein er nð ryðja sér át'ram, og fólkið lætur ekki stjórn- ast af skynseminni heldur af óhemjulegri græðgi og fógirnd, að slíkt hefir ávalt skaðlegar afleiðiugar fyrir viðskiftalífið. Margar veiíílunaistofnanir urðu að loka dyrum sínum. Hinir blómlegu bæir og þorp, er risið höfðu upp kring um olíulindirnar, hjöðnuðu vonbráðar niður. En ekki leið á löngu, þar til upp af rústunum risunýjar stofnanir og uýir bæir, sem stóðu á heilbrigð* nri grundvelli. Meðöðrum orðum, féglæfrastofnanirnar Veltust um koll, en traustari viðskifti komu í staðinn. uiflutningur á steinoliu byrjaði til Norðurálfunnar, og slíkt iiafði í för með sér reglubundara verð, en áður hafði Verið. Jafnframt voru gjörðar miklar umbætur á lireinsunar-áhöldunum, sem trygðu markaðinn betur. Lokræsi Yoru bygð neðanjarðar til að veita olíunni frá brunnunum alla leið til hreinsunarhúsanna, svo flutn- ingurinn yrði ódýrarj. En samt var við ýmsa erfið- leika að stríða. Alt fram á árið 1862, varð að flytja hina hreinsuðu steinolíu til hafnarbæjanna, annaðhvort á vöguum er samok vnr beitt fyrir, eð.v á flutnings- bátum. Þuð vnr ekki fyr en soiut á árinu 1862, &ð

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.