Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 38

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 38
234 hafið og uppeftir Yolgu til járnbi-autastöðvanua. Á járnbiautarstöðvunum voru bygðar steinolíuþrór til að geyma olíuna í, og sörnuleiðis á hinum stærri járnbrautum áttu þeir sjálfir flutningsvagna með olíuþróm í, Frá olíubrununum var hin óhreinsaða olía leidd gegnum lokræsi til hroinsuuarhúsanna og þaðan aftur í olíu- þrónnar út á flutningsskipunum, A'.lvíða voru reistor dælivélar á járnbrautarstöðvunum til að dæla olíuna úr flutningsskipunum í stoinolíuþrónuar á landi. Með þessu fyrirkomulagi óx stórkostlega útbreiðsla steinolíunnar í hinu víðleuda Eússaveldi, því bænduráttu nú mun hægra með að ná í vöruna. Eunfromur var uokkuð flutt af steiuolíu til Austurríkis, Ungverjalauds, Þýzkalauds og Svíaríkis, en tiltölulega var það lítið, vegua þess, að þetta var eina útflutningsleiðin, þaugað til árið 1883, að vorkfræðingar stjórnarinnar höfðu lokið við liið mikla þrekvirki, að byggja járubraut frá Baku til Batum við Svartahaf. Þá opnaðist ný leið, svo hægt var að flytja steinolíuna til Svartahafsins, og þaðan áfram til Miðjarð- arhafsins, Atlantshafsins og Eauðahafsins. Aiieiðingin varð sú, að þá gat fyrir alvöru Rússland farið að koppa við Ameríku á olíumarkaðiuum, enda tvöfaldaðist fram- leiðslau á næstu fimm áruin. A þessu tímabili höfðu líobel-bræðurnir, eius og fyr i

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.