Svava - 01.12.1903, Page 48

Svava - 01.12.1903, Page 48
244 tetíð með vinaleguni og gleðjandi orðum. Þegar eg kem heim á kvöldiu fr;i viununni, heilsar hún mðr ætíð brosandi og býður mig velkominu, og þá er kvöld- mnturinn ávnlt til. Þegiu- við á kvöldin sitjum ssmau og stj’ttum okkur stundir, sé eg, að hún á dagin hefir gjört nlt, sem i hennnr valdi stóð til þess eg yrði sem ánægðastur, svo að í hjarta míuu verður ekkert rúm fyr- ir óáuægjuorð eða þykkju til nokkurs manns”. Franklín bætir við: Ilve milcið vald iiettr kouan ekki yfir lijarta mannsins, að gjöra það að uppsprettu liinna glöðustu og hreinustu tilfinuinga og hugar. Tal* aðu því viugjarnlega. Vingjarnlegt tillit og vingjarn- leg orð að loluiU dagsverki kostnr ekki neitt, en hefir svo ósegjaulega mikla þýðingu fyrir hamingju og við- gang heimitislífsins”. Slæm prenfvilla, A bls. 228, 3. l.n.: „traust” les „trust”

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.