Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 48

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 48
244 tetíð með vinaleguni og gleðjandi orðum. Þegar eg kem heim á kvöldiu fr;i viununni, heilsar hún mðr ætíð brosandi og býður mig velkominu, og þá er kvöld- mnturinn ávnlt til. Þegiu- við á kvöldin sitjum ssmau og stj’ttum okkur stundir, sé eg, að hún á dagin hefir gjört nlt, sem i hennnr valdi stóð til þess eg yrði sem ánægðastur, svo að í hjarta míuu verður ekkert rúm fyr- ir óáuægjuorð eða þykkju til nokkurs manns”. Franklín bætir við: Ilve milcið vald iiettr kouan ekki yfir lijarta mannsins, að gjöra það að uppsprettu liinna glöðustu og hreinustu tilfinuinga og hugar. Tal* aðu því viugjarnlega. Vingjarnlegt tillit og vingjarn- leg orð að loluiU dagsverki kostnr ekki neitt, en hefir svo ósegjaulega mikla þýðingu fyrir hamingju og við- gang heimitislífsins”. Slæm prenfvilla, A bls. 228, 3. l.n.: „traust” les „trust”

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.