Svava - 01.03.1904, Page 39

Svava - 01.03.1904, Page 39
379 ' ói'ð mÍD, seni afsökun fyrir því, er eg ætla 'aS segja yður’. „Mér fellur illa að heyra vður tala þannig’, mælti Alice. ,,Þér sem ávait sýnið hugrekki í öllu yðar . staríi’. ,,En í þessu cilliti er engin von. Þér eruð dóttir lá- varðs, lafði Alice, en eg er í tölu þeirra, sem þéf. kaliið kunuáttumenn. Dirfská mín iiefir valdið því, að eg sveima sem íiiigan kring um ijósið. — Eg hefi vog'aö mér nð elsk'á 'yður — yður, sem mér hefir verið sagt, að hafi neitað göfugustu aðalsmönnum þessa lands. — Eftir ínörg ömurleg liðin æfiár mun eg þó meta það mikils, að ng bauð forlögunum hyrginn;, að eg vogaði að gjöra það — vogaði að segja yður sannleikaun. — Þér megið fyririíta mig — hata mig, fyrir dirfsku mína; en, þér ættuð jafnframt; að íhuga, að' þér sundurkremjið hjarta, sem elskár yður’. Iiin einlæga ást og djarfmenska, sem lá í orðum hans, hafði auðsjáanlega mikil áhrif á hana. „Hvers vegna ætti eg að auðsýna yðtir fyrirlituing-u’, mælti hún í þýðum róm. „Mér er óeðlilegt að sýna fyr- irlitning’. „í yðar augum stend eg langt fyrir neðan yð- ur’.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.