Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 39

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 39
379 ' ói'ð mÍD, seni afsökun fyrir því, er eg ætla 'aS segja yður’. „Mér fellur illa að heyra vður tala þannig’, mælti Alice. ,,Þér sem ávait sýnið hugrekki í öllu yðar . staríi’. ,,En í þessu cilliti er engin von. Þér eruð dóttir lá- varðs, lafði Alice, en eg er í tölu þeirra, sem þéf. kaliið kunuáttumenn. Dirfská mín iiefir valdið því, að eg sveima sem íiiigan kring um ijósið. — Eg hefi vog'aö mér nð elsk'á 'yður — yður, sem mér hefir verið sagt, að hafi neitað göfugustu aðalsmönnum þessa lands. — Eftir ínörg ömurleg liðin æfiár mun eg þó meta það mikils, að ng bauð forlögunum hyrginn;, að eg vogaði að gjöra það — vogaði að segja yður sannleikaun. — Þér megið fyririíta mig — hata mig, fyrir dirfsku mína; en, þér ættuð jafnframt; að íhuga, að' þér sundurkremjið hjarta, sem elskár yður’. Iiin einlæga ást og djarfmenska, sem lá í orðum hans, hafði auðsjáanlega mikil áhrif á hana. „Hvers vegna ætti eg að auðsýna yðtir fyrirlituing-u’, mælti hún í þýðum róm. „Mér er óeðlilegt að sýna fyr- irlitning’. „í yðar augum stend eg langt fyrir neðan yð- ur’.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.