Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Qupperneq 40
Vikublað 30.–31. mars 2016 24. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Þú líka, Óli …! Hálft tonn hjá Hjörvari n Útvarpsmaðurinn og spark­ spekingurinn Hjörvar Hafliðason bauð tæplega 14 þúsund fylgjend­ um sínum á Twitter upp á beina útsendingu frá afreki sínu í rækt­ inni á þriðjudag. Þar réðst Hjörvar á bekkpressuna sem á hvíldu 100 kíló. Fór Hjörvar létt með þyngd­ ina þrátt fyrir efasemdaraddir ein­ hverra viðstaddra og gerði hann sér lítið fyrir og lyfti henni fimm sinnum. Egill „Gilzenegger“ Einars­ son sá um að mynda afrekið og sagði ljóst að Hjörvar hefði átt nóg eftir. Þ etta er allt það sem við upplif­ um, með píkunum okkar. Allt það frábæra – og hræðilega sem við og þær getum lent í,“ segir Guðrún Helga Sváfnisdóttir, leikstjóri sýningarinnar Píkusögur sem sýnd verður í Gamla bíói í næstu viku. Allur ágóði sýningarinn­ ar rennur til Kvennaathvarfsins, og allir sem koma að sýningunni gefa vinnu sína. Aðstandendur sýningar­ innar eru þær Guðrún Helga, sem er leikstjóri, og leikkonurnar Vanessa Andrea Terrazaz, Guðrún Bjarna­ dóttir, Sigríður Björk Sigurðardóttir, Monika Ewa Orlowska og Jóhanna Lind Þrastardóttir. Leikhópurinn sýndi leikritið í september og rann þá ágóðinn til Stígamóta. „Við höfum allar þurft að sækja okkur aðstoð Kvennaathvarfs­ ins og Stígamóta. Þess vegna völdum við þetta – við viljum gefa til baka,“ segir Guðrún Helga, en þegar Píku­ sögur eru sýndar ber aðstandendum að láta gott af sér leiða og láta ágóða sýninganna renna til kvennasamtaka eða málefna kvenna. Höfundur Píku­ sagna, Eve Ensler, stofnaði V­dags samtökin sem hafa það að markmiði að vinna gegn ofbeldi á konum. „Við nálgumst þetta með minimal­ ískum hætti. Þær eru einar á sviðinu og flytja hver um sig tvær einræður. Við viljum leyfa verkinu að standa sjálft,“ segir Guðrún Helga sem segir að verkið sé eitt mikilvægasta og póli­ tískasta leikverk síðustu ára. Leikhópurinn sýndi verkið, sem áður sagði, í september. „Þá var ein leikkonan komin á steypirinn og við ákváðum að bíða aðeins með næstu sýningu þess vegna,“ segir Guðrún Helga, en þær vona að þær geti einnig sýnt verkið á landsbyggðinni á næstu mánuðum. „Við tökum þetta eina sýningu í einu.“ Píkusögur verða sýndar þann 4. apríl í Gamla bíói og aðeins sú eina sýning. n astasigrun@dv.is „Við höfum allar þurft að sækja okkur aðstoð“ Sýna Píkusögur og styrkja Kvennaathvarfið í leiðinni, þakklátar fyrir aðstoðina Píkusögur „Margir reyna að tala sig framhjá píkunni með að kalla það buddur, dúllur og pjöllur og svona – við erum að reyna að snúa því við,“ segir Guðrún Helga. Hér má sjá leikhópinn. Mynd Píkusögur Leikstjórinn Guðrún Helga segir hópinn þakklátan fyrir þá aðstoð sem hann fékk þegar meðlimir hans leituðu til Stígamóta og Kvennaathvarfsins. Mynd Píkusögur +3° -2° 6 4 06.55 20.11 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Fimmtudagur 19 11 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 6 5 5 14 11 8 5 10 21 3 18 4 11 6 6 9 4 12 10 10 18 8 18 3 4 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.1 4 4.3 5 4.0 7 2.9 7 4.2 5 4.7 5 1.9 7 2.5 7 9.5 3 5.1 5 5.3 6 5.0 6 1.8 -5 1.1 -3 0.5 0 0.9 0 3.7 -3 4.0 2 1.7 3 1.5 2 11.7 4 3.7 4 5.1 7 4.6 7 6.2 2 6.9 3 5.3 4 6.0 4 4.2 0 4.5 1 3.0 2 3.8 3 6.4 4 7.8 3 3.9 4 4.6 4 5.6 2 8.3 4 5.6 4 5.0 4 uPPLýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Margt að skoða Það er að mörgu að hyggja við höfnina. Mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Bjart norðanlands Nokkuð hæg austanátt víðast hvar á landinu. Hvassast með suðurströndinni. Stöku él sunnan lands, en bjartviðri um landið norðan- og vestanvert. Hiti um og yfir frostmarki, en frost 1 til 6 stig norðaustan- lands. Miðvikudagur 30. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Miðvikudagur Austan 4–6 m/s og skýjað með köflum Hiti í kringum frostmark. 61 2 -4 1-4 3-1 3-4 1-1 6-2 4-4 41 2 0 3.0 -5 8.8 1 4.7 2 4.1 1 4.9 2 2.7 4 2.5 6 2.0 3 5.1 1 9.0 4 5.7 5 7.1 5 0.8 -3 3.7 3 0.5 3 1.1 2 20.1 3 15.9 6 12.5 6 12.1 6 4.0 1 9.2 5 3.5 5 4.7 6 Sérbakað fyrir þig Allt fyrir fermingar tertur, heitir réttir, brauðtertur, snittur og margt fleira. Sími: 483 1919 - almarbakari@gmail.com Hveragerði og Selfossi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.