Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Page 35
Helgarblað 8. –11. júlí 2016 Menning Sjónvarp 31 Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. Laugardagur 9. júlí RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (35:78) 07.08 Kalli og Lóa (4:26) 07.20 Olivía (4:52) 07.30 Nellý & Nóra (7:25) 07.37 Dóta læknir (7:13) 08.00 Póló (27:52) 08.07 Kata og Mummi (17:34) 08.18 Kúlugúbbarnir (7:26) 08.39 Músahús Mikka (14:17) 09.02 Babar og vinir hans (8:26) 09.27 Skógargengið (7:18) 09.38 Uss-Uss! (7:52) 09.49 Hrói Höttur (7:17) 10.00 Undraveröld Gúnda (27:30) 10.10 Jessie (18:26) e 10.30 Miðjarðarhafs- eyjakrásir Otto- lenghis – Sardinía (Ottolenghí s Mediterranean Island Feast) e. 11.15 Matador (3:24) e 12.05 Golfið (5:8) e 12.35 Átök í uppeldinu (3:6) (Ingen styr på ungerne) e 13.15 Marina Abramovic - Listamaðurinn er hér (Marina Abramovic - The Artist is Present) e 15.00 Landakort (Skíðastökkpallur á Ólafsfirði) 15.05 Mandela, faðir minn og ég (Mand- ela, My Dad and Me) e 16.00 Mótorsport (6:12) (Torfæra og Kvart- míla) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 EM í frjálsum íþróttum B 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaup 2000 Tilefni af fimmtíu ára afmæli Sjónvarpsins sýnir RÚV sérvalin skaup frá síðustu fimmtíu árum. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.45 Ósnertanlegir (Intouchables) e 22.35 Devils Dust (2:2) (Dauðarykið) 00.00 Lewis e 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Tommi og Jenni 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:20 Stóri og Litli 08:30 Grettir 08:45 Gulla og græn- jaxlarnir 08:55 Elías 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Ævintýraferðin 09:30 Ben 10 09:55 Ævintýri Tinna 10:20 Loonatics Unle- ashed 10:40 Doddi litli og Eyrnastór 10:55 Beware the Batman 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain's Got Talent 15:15 Grillsumarið mikla 15:40 Besti vinur mannsins (4:10) 16:10 Feðgar á ferð (5:10) 16:40 Ég og 70 mínútur (1:6) 17:10 Sjáðu 17:40 ET Weekend (42:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Little Big Shots (6:9) 19:55 Cheaper By The Dozen 2 Spreng- hlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með þeim Steve Martin og Eugene Levy í aðalhlutverk- um. tólf barna faðir- inn Tom Baker á enn í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á barnafjöldanum. Nú er fjölskyldan í sumarfríi og lendir þar í heiftarlegri samkeppni við átta barna fjölskyldu sem veldur þeim miklum vandræðum. 21:25 True Story 23:05 Generation Um... 00:40 Fifty Shades of Grey 4,1 Dramatísk bíómynd frá árinu 2015 sem fjallar um bókmenntafræði- nemann Anastasia Steele, en líf hennar umbreytist þegar hún hittir auðmann- inn Christian Grey. 02:45 Jack Ryan: Shadow Recruit 04:30 Courage under Fire 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Rules of Engagement (9:24) 10:25 King of Queens (5:25) 10:50 How I Met Your Mother (13:24) 11:15 Angel From Hell (3:13) 11:40 King of Queens (6:25) 12:05 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 13:15 Korter í kvöldmat (6:12) 13:20 Blue Crush 15:05 Turner & Hooch 16:45 I Now Pronounce You Chuck And Larry 18:40 Black-ish (23:24) 19:05 King of Queens (8:25) 19:30 Life Unexpected (10:13) 20:15 Keeping Mum 21:55 The November Man 6,3 Mögnuð spennumynd frá 2014 með Pierce Brosnan í aðal- hlutverki. Fyrrum leyniþjónustumaður neyðist til að snúa aftur í hasarinn af persónulegum ástæðum og þarf að mæta fyrrum lærisveini sínum í baráttu upp á líf og dauða. Leikstjóri er Roger Donaldson. Stranglega bönnuð börnum. 23:45 The Bourne Identity Spennu- mynd með Matt Damon í aðalhlut- verki. Þetta er fyrsta myndin sem byggð er á skáldsögum Rubert Ludlum um njósnarann Jason Bourne. Hann er sér- þjálfuð drápsvél en þjáist af minnisleysi og reynir að grafa upp fortíð sína á sama tíma og hann er skotmark fyrrum miskunnarlausra morðingja. Í öðrum helstu hlutverkum eru Franka Potente, Chris Cooper og Clive Owen. Leikstjóri er Doug Liman. 2002. Bönnuð börnum. 01:45 Brooklyn's Finest 04:00 CSI (2:2) 04:45 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans M argir af sterkari skák- mönnum síðustu ára- tuga síðustu aldar voru fæddir um hana miðja. Eðli málsins sam- kvæmt. Má nefna árganginn 1951 en afar margir sterkir skákmenn eru fæddir það ár og er nærtæk- ast að nefna Karpov og Timman. Á tímum aukinnar tækni og upp- lýsinga er auðveldara en áður fyrir skákmenn sem eru orðnir sæmi- lega fullorðnir að halda sér við í skákinni. Það þarf ekki að vinna jafn mikla vinnu og áður til að inn- byrða sama magn af upplýsingum, ef það er hægt að orða það þannig. Í samræmi við þetta hefur aldur atvinnustórmeistara hækkað á síðustu árum. Ef til vill er best að nefna Perúmanninn Julio Granda Zuniga í þessu sambandi. Sú mikla goðsögn er í kringum fimm- tugt en náði engu að síður um daginn sinni hæstu ELO-stigatölu á ferlinum. Það er ansi magnað af- rek. Á Íslandi má einnig sjá þessa þróun; Jóhann Hjartarson, 53 ára, varð Íslandsmeistari fyrir fáeinum vikum og er aftur kominn í lands- liðið. Þessi þróun er afskaplega skemmtileg. Eitt það besta við skák er það eðli hennar að geta sameinað kynslóðir við taflborðið. Ungir læra af þeim eldri, já og svo öfugt, þeir eldri geta lært ýms- ar nýjungar af þeim ungu. Þannig er tilvera Jóhanns Hjartarsonar í landsliðinu talinn ansi mikilvæg til að geta gefið af reynslu sinni til yngri manna. Ekki ósvipað og Eið- ur Smári í fótboltalandsliðinu. En þá að fyrirsögn þessarar greinar; Gullaldarlið Íslands lauk nýlega þátttöku sinni á HM sveita 50 ára og eldri. Sveitin var stigahæst fyrir mótið en lenti á endanum í sjö- unda sæti sem eru hrein og klár vonbrigði. Rétt er þó að minnast árangurs Margeirs Péturssonar sem hækkaði á stigum í fyrsta sinn í sextán ár. n Vonbrigði í Dresden Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.