Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Blaðsíða 36
Helgarblað 8. –11. júlí 201632 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 10. júlí eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (36:78) 07.08 Kalli og Lóa (5:26) 07.20 Olivía (5:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið (8:26) 07.42 Vinabær Danna tígurs (7:35) 07.52 Hæ Sámur (9:49) 08.00 Hvolpasveitin (9:26) 08.23 Babar og vinir hans (2:13) 08.46 Klaufabárðarnir (55:70) 08.53 Millý spyr (73:78) 09.00 Disneystundin (27:52) 09.01 Fínni Kostur (5:14) 09.23 Sígildar teikni- myndir (17:30) 09.30 Gló magnaða (22:42) 09.54 Alvinn og íkornarnir (7:12) 10.06 Chaplin (26:52) 10.10 Áramótaskaup 2000 e 11.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (26:50) e 11.20 Íslendingar Ási í Bæ (Ástgeir Kristinn Ólafsson) e 12.15 Popppunktur (2:7) (Moses Hightower og Retro Stefson) e 13.15 Veröld Ginu (3:6) (Ginas värld) e 13.45 Zoran þjálfari og afrísku tígrarnir (Coach Zoran and His African Tigers) e 15.00 EM í frjálsum íþróttum B 17.05 Mótókross (2:5) 17.40 Landakort (Mart- einsganga) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævintýri Berta og Árna (14:37) 18.00 Stundin okkar (13:22) e 18.25 Grænkeramatur (1:5) (Vegorätt) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Vestmannaeyjar í 50 ár (2:9) 20.30 Hótel Tindastóll 8,9 (1:6) (Fawlty Towers I) 21.05 Indian Summers (7:10) (Indversku sumrin) 21.55 Íslenskt bíósum- ar: Land og synir e 23.30 Vitnin (6:6) (Øyevitne) e 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brúðubíllinn 08:00 Waybuloo 08:20 Kormákur 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Zigby 09:15 Stóri og Litli 09:30 Ævintýraferðin 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Ninja-skjald- bökurnar 11:00 Teen Titans Go! 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:50 Grand Designs (2:10) 14:50 Nettir Kettir (1:10) (Poppsvar 2) 15:40 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 16:10 Two and a Half Men (2:16) 16:35 Landnemarnir (6:16) 17:10 60 mínútur (40:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (3:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Stelpurnar (1:14) 19:30 Feðgar á ferð (6:10) 19:55 Britain's Got Talent (18:18) 21:50 Peaky Blinders (4:6) 22:50 X-Company 7,5 (8:10) Önnur þátta- röðin af þessum hörkuspennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrj- öldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstaðinn. 23:35 60 mínútur (41:52) 00:20 The Night Shift (4:14) 01:00 The Night Of (1:8) Hörkuspennandi þættir frá HBO um mann sem kynnist konu og á með henni næturgaman. Daginn eftir finnst hún látin, hann er ákærður fyrir morðið á henni og upphefst flókin rannsókn á málinu. 02:15 Outlander (12:13) 03:15 Rizzoli & Isles (6:18) 03:55 Gotham (12:22) 04:45 The X-Files (2:6) 05:30 Stelpurnar (1:14) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:00 Rules of Engagement (10:24) 10:25 King of Queens (7:25) 10:50 How I Met Your Mother (14:24) 11:15 Black-ish (23:24) 11:40 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 12:35 Junior 14:30 Top Gear (8:8) 15:45 Vexed (6:6) 16:35 Life is Wild (8:13) 17:20 Parenthood (16:22) 18:00 EM 2016 svítan: Úrslitaleikur 18:50 Úrslitaleikur á EM 2016 21:30 American Gothic (1:13) 22:15 The Bastard Executioner (3:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum og segir frá riddara í hirð Ját- varðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. Hann er staðráðinn í að slíðra sverðið fyrir fullt og allt en neyðist til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði böðulsins. Höfundur og fram- leiðandi þáttanna er Kurt Sutter sem hefur áður gert þættina The Shield og Sons of Anarchy. 23:00 Penny Dreadful (7:10) 23:45 Limitless 7,9 (10:22) Dramatísk þáttaröð sem byggð er á samnefndri kvikmynd sem skartaði Bradley Cooper í aðalhlut- verki. Þættirnir fjalla um ungan mann sem prófar lyf sem opnar fyrir honum nýjar víddir. Alríkislögreglan freistar þess að nýta sér hæfileika hans til að leysa flókin sakamál. 00:30 Heroes Reborn (5:13) 01:15 American Gothic (1:13) 02:00 The Bastard Ex- ecutioner (3:10) 02:45 Penny Dreadful (7:10) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans Þ að er alltaf notalegt að hitta aftur gamla sjónvarpsvini. Eins og svo margir man ég eftir Bráðavaktinni (ER) þótt ég hafi á þeim tíma ekki verið í hópi einlægustu aðdáenda. Áhorf mitt á þættina var stopult en mér líkaði samt það litla sem ég sá. Nú, mörg- um árum síðar, er ég orðin dyggur aðdáandi þáttanna. Ég fékk þættina lánaða og ákvað að byrja að horfa, eiginlega bara vegna þess að mig langaði til að sjá ungan George Clooney. Ég er reyndar ekki frá því að hann sé enn fallegri í dag en hann var þá, aldur og þroski færa sumum aukinn sjarma. Mér finnst það eiga við hann. Í Bráðavaktinni er Clooney í hlutverki barnalæknisins og hins sjarmerandi kvennabósa Ross. Hann er þjáð sál, hefur ekki fundið innri ró og virðist stundum leggja upp úr því að koma sjálfum sér í vandræði. En hann er barngóður sem er kostur á hverri einustu manneskju. Innst inni þráir Ross sanna ást og ég geri mér vonir um að hann finni hana með hjúkrunar konunni Carol. Það er greinilegt að þau elska hvort annað þótt þau reyni að afneita því. Þetta eru þættirnir sem gerðu Clooney frægan enda sér maður hvernig hann verður æ meira áber- andi þegar líða tekur á. Í einum þætti sem ég horfði á nýlega bjargað Cloo- ney dreng sem hafði lent í sjálfheldu og átti á hættu að drukkna. Ef það er einhver ein persóna sem mað- ur vill að bjargi manni úr lífsháska þá er það George Clooney. Cloon- ey er verulega góður í hlutverki sínu. Reyndar standa allir leikararnir sig vel en bestur er þó sennilega Ant- hony Andrews sem læknirinn Mark Greene sem berst við erfiðleika í einkalífi. Hann er afskaplega góður maður en alltaf fremur dapur á svip. Ég hef vaxandi áhyggjur af honum. Ég er ekki komin langt í áhorfinu, er að horfa á aðra þáttaröð en sam- tals eru þær fimmtán. George Cloo- ney kvaddi eftir fimmtu þáttaröð til að verða heimsfrægur og moldríkur. Ég mun allavega horfa á þessar fimm þáttaraðir því ekki vil ég segja bless við Clooney fyrr en nauðsynlegt er. Bráðavaktin gerði stormandi lukku á sínum tíma. Enginn sjón- varpsþáttur mun hafa fengið fleiri verðlaunatilnefningar en Bráða- vaktin en þátturinn vann samtals til 116 verðlauna. Þegar maður horfir á þættina skilur maður þessar vin- sældir fullkomlega. n Heilsað upp á Bráðavaktina Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Gleðilegir endurfundir … komdu þá við hjá okkur Ertu á leið í flug? Hafnargötu 62, KEflavíK / pöntunarsími 421 4457 Hádegis-tilboð alla daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.