Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 12. –14. júlí 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 12. júlí Allt til ræktunar og fullt af fíneríi fyrir heimilið og bústaðinn HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.10 Vestmannaeyjar í 50 ár (2:9) e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (1:26) (Play with me Sesame) 18.25 Ævar vísindamað- ur III (4:9) (Dýr) e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Þú ert hér (3:6) (Þórarinn Eldjárn) e 20.00 Ekki bara leikur (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Eink- um hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóð- ernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. 20.30 Átök í uppeldinu (4:6) (Ingen styr på ungerne) 21.15 Innsæi (5:15) 7,5 (Perception III) Ný þáttröð um Dr. Dani- el Pierce, sérvitran taugasérfræðin sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (172) 22.20 Vitni (4:6) (Les témoins) Ný frönsk spennuþáttaröð sem gerist litlu sjáv- arþorpi á Normandí- héraði. Yfirlögreglu- þjónninn í þorpinu er ung kona sem þarf að takast á við afar óhugnanleg morð á fjölskyldu. Aðalhlutverk: Thierry Lhermitte, Marie Dompnier og Laurent Lucas. Atriði í þáttunu eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Stúlkurnar í Anzac (5:6) (Anzac Girls) e 00.15 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (20:22) 07:20 Mike and Molly (14:22) 07:45 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 08:10 The Middle (13:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (37:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (17:22) 11:05 Suits (4:16) 11:50 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (1:28) 15:50 Nashville (1:22) 16:35 Nashville (2:22) 17:20 Simpson-fjöl- skyldan (20:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Friends (19:24) 19:30 The Comeback (7:8) 20:05 2 Broke Girls (3:22) Bráðskemmti- leg gamanþáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru staðráðnar í að aláta drauma sína rætast. 20:25 The Detour (7:10) 20:50 Rush Hour (5:13) 5,8 Bráðskemmti- legir spennuþættir sem eru byggðir á myndinni Rush Hour og fjalla um tvo ólíka lögreglumenn sem stilla saman strengi sína en það er hinn kjaftaglaði James Carter frá Los Angel- es og Jonathan Lee sem er ofursvalur og samviskusamur. Samvinna þeirra gengur upp og oft á tíðum með spaugi- legum uppákomum. 21:35 Murder in the First (8:12) 22:15 Outsiders (6:13) 23:00 Mistresses (4:13) 23:45 Bones (5:22) 00:30 Orange is the New Black (3:13) 01:25 You're The Worst (12:13) 01:50 NCIS (20:24) 02:35 Dinosaur Project 03:55 Ice Soldiers 05:30 Public Morals (2:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (15:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (9:16) 09:45 Hotel Hell (2:8) 10:30 Pepsi MAX tónlist 11:45 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 12:50 Dr. Phil 13:30 Angel From Hell (4:13) 13:55 Top Chef (11:18) 14:40 Melrose Place (9:18) 15:25 Telenovela (3:11) 15:50 Survivor (2:15) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (7:25) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (10:25) 19:25 How I Met Your Mother (17:24) 19:50 Black-ish (24:24) 20:15 Crazy Ex-Girlfriend 7,4 (3:18) Skemmti- leg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún eltir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. 21:00 Rosewood (3:22) 21:45 Minority Report (4:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Brotherhood (9:10) 00:35 Chicago Med (11:18) 01:20 Satisfaction (6:10) 02:05 Rosewood (3:22) 02:50 Minority Report (4:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist B örn Donalds Trumps taka ríkan þátt í kosningabar- áttu hans til forseta Banda- ríkjanna og hið sama á við um Chelsea, einkadóttur Hillary Clinton, sem er áberandi í bar- áttu móður sinnar. Ivanka, elsta dóttir Trumps, og Chelsea eru góðar vinkonur og hafa þekkst árum saman. „Hún er dá- samleg manneska og mjög góður vinur minn,“ sagði Ivanka nýlega aðspurð um vináttu þeirra, sem hefur ekkert breyst þrátt fyrir hina hörðu kosningabaráttu. Ivanka er 34 ára gömul, þriggja barna móðir, dóttir Trumps og fyrstu eiginkonu hans, Ivonu. Ivanka starfaði um tíma sem fyrirsæta, er hagfræðingur að mennt og vinn- ur hjá föður sínum en hún er mikill aðdáandi hans. Hún segir að faðir sinn sé femínisti sem hafi ráðið konur til æðstu starfa hjá Trump-veldinu. Hún gefur honum þá einkunn að hann sé afar hlýr maður með frá- bæra kímnigáfu og einstaklega góður faðir. n Clinton og Trump vel til vina Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Sjónvarp Símans Ivanka með hinum umdeilda föður sínum Hún tekur virkan þátt í kosningabaráttu hans. Chelsea Clinton „Dásamleg manneskja,“ segir elsta dóttir Trumps.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.