Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Side 35
Vikublað 12. –14. júlí 2016 Menning Sjónvarp 27
Einu eggin á neytendamarkaði
með löggilda vottun
Lífrænu hænurnar
hjá Nesbúeggjum
• Fá lífrænt fóður
• Fá mikið pláss
• Njóta útiveru
nesbu.is
NESBÚ
EGG
Miðvikudagur 13. júlí
RÚV Stöð 2
17.20 Landinn (27:48) e
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fínni kostur
(3:14) (Disney The
Replacement)
18.22 Sígildar teikni-
myndir (13:30)
(Classic Cartoon)
18.29 Gló magnaða
(14:35) (Disney's
Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Íslendingar
(Jóhannes S. Kjarval)
20.30 Veröld Ginu (3:5)
(Ginas värld) Þátta-
röð í umsjón sænska
Eurovisionkynninn,
Ginu Dirawi. Gina
ferðast um allan
heim og hittir fólk
sem hún heillast
af. Stutt er á milli
hláturs og gráts
þegar viðmælendur
segja frá lífi sínu.
21.00 Lukka (2:18) 6,7
(Lykke) Grátbrosleg
gamanþáttaröð
frá DR. Hin 25 ára
Lukka er nýskriðin úr
háskólanámi með
toppeinkunnir og er
tilbúin að takast á
við nýju vinnuna sem
almannatengslafull-
trúi hjá lyfjarisanum
SanaFortis. Nú
reynir á Lukka
þegar lyfjarisinn
setur á markað nýtt
kvíðastillandi lyf,
allt virðist ætla að
fara í vaskinn þegar
geðlæknirinn Anders
Assing blandast í
málið. Atriði í þátt-
unum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (173)
22.20 Popp- og
rokksaga Íslands
(2:12) (1960-1969) e
23.20 Doll og Em (3:6)
(Doll and Em)
Kaldhæðin bresk
gamanþáttaröð
um tvær vinkonur.
Önnur er á frama-
braut í glamúrheimi
kvikmyndaiðnað-
arins í Kaliforníu og
hin aðstoðar hana.
Aðalhlutverk: Emily
Mortimer og Dolly
Wells. e
23.45 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (20:22)
07:25 Teen Titans Go
07:50 The Middle (14:24)
08:15 Mindy Project
(11:22)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (20:50)
10:20 Logi í beinni
11:10 Anger Management
(12:22)
11:30 Dallas
12:10 Catastrophe (6:6)
12:35 Nágrannar
13:00 Matargleði Evu (2:12)
13:25 Hart of Dixie (3:10)
14:10 Mayday: Disasters
(5:13)
15:00 Hollywood Hill-
billies (2:10)
15:25 Baby Daddy (6:20)
15:50 Ground Floor (3:10)
16:20 Jonah: From
Tonga (3:6)
16:50 Teen Titans Go
17:15 Simpson-fjölskyldan
(20:22)
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Víkingalottó
19:15 Friends (20:24)
19:35 Mom (19:22)
20:00 Besti vinur
mannsins (5:10)
20:25 Mistresses (5:13)
21:15 Bones (6:22)
22:00 Orange is the
New Black (4:13)
Fjórða þáttaröðin af
þessum verðlauna-
þáttum um Piper
Chapman sem lendir
í fangelsi fyrir glæp
sem hún framdi fyrir
mörgum árum.
23:00 You're The Worst
(13:13)
23:25 Person of Interest
8,5 (6:13) Fimmta
þáttaröðin um
fyrrverandi
leigumorðingja hjá
CIA og dularfullan
vísindamann sem
leiða saman hesta
sína með það að
markmiði að koma í
veg fyrir glæpi í New
York-fylki.
00:10 Containment
(9:13)
00:50 Lucifer (11:13)
01:35 Rita (2:8)
02:15 Nurse 3D
03:40 Gone in 60
Seconds
05:15 The Middle (14:24)
05:35 Friends (20:24)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of
Engagement (16:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 America's Next
Top Model (10:16)
09:45 Hotel Hell (3:8)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:05 The Biggest Loser
- Ísland (7:11)
13:10 Dr. Phil
13:50 Black-ish (24:24)
14:15 Crazy Ex-Girlfri-
end (3:18)
15:00 90210 (9:24)
15:45 Grandfathered
(22:22)
16:10 The Grinder (22:22)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (8:25)
19:00 King of Queens
(11:25) Bandarískir
gamanþættir um
turtildúfurnar Doug
og Carrie.
19:25 How I Met Your
Mother (18:24)
19:50 Telenovela (4:11)
Gamanþáttaröð um
alla dramatíkina á
bak við tjöldin við
gerð spænskumæl-
andi sápuóperu.
Aðalhlutverkið
leikur Eva Longoria
úr Desperate
Housewives.
20:15 Survivor (3:15)
21:00 Chicago Med 7,8
(16:18) Dramatísk
þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi
í Chicago þar sem
læknar og hjúkr-
unarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21:45 Satisfaction (7:10)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Blood & Oil (1:13)
00:35 The Catch (8:10)
01:20 How To Get Away
With Murder
(14:15)
02:05 Chicago Med
(16:18)
02:50 Satisfaction (7:10)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late
Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
Hvítur mátar í 3
leikjum!
Staðan kom upp í skák þeirra Hans Kestlers (2405) og H.W.
Ackermanns (2255) frá árinu 1984. Hvítu mennirnir standa mjög
ógnandi og beina spjótum sínum í átt að svarta kóngnum. Lokaat-
lagan hefst með drottningarfórn.
40. Dg6+!! Hxg6
41. fxg6+ Kh8
42. Hxh6 mát
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Örugg hýsing
gagna
Traustur rekstur
tölvukerfa
Sérhannaðar
hugbúnaðarlausnir
Hádegismóum 4 · 110 Reykjavík · 547 0000 · premis.is Við erum alltaf með lausnir
Við sérhæfum okkur í uppsetningu og þjónustu
við fyrirtæki sem vilja nýta sér kosti Office 365.
Við erum svo sannarlega á heimavelli þar enda
höfum við aðstoðað á annað hundrað fyrirtæki
og sveitarfélög í vegferð þeirra í Office 365.
SharePoint
OneDrive
CRM
Office 2016
Yammer
Exchange
Skype
for businessDelve
Power BI ÞETTA ER OKKAR
HEIMAVÖLLUR