Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2016, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2016, Síða 43
Helgarblað 19. –22. ágúst 2016 Menning Sjónvarp 39 ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT Laugardagur 20. ágúst RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (47:78) 07.08 Kalli og Lóa (16:26) 07.20 Olivía (16:52) 07.30 Nellý & Nóra (13:25) 07.37 Dóta læknir (13:13) 08.00 Póló (33:52) 08.07 Kata og Mummi (23:34) 08.18 Kúlugúbbarnir (13:26) 08.39 Tré Fú Tom (3:26) 09.02 Babar og vinir hans (14:26) 09.27 Skógargengið (13:18) 09.38 Uss-Uss! (13:52) 09.49 Hrói Höttur (13:17) 10.01 Unnar og vinur (6:26) 10.25 Jessie (25:26) e 10.50 Áfram, konur! (2:3) (Up the Women!) e 11.25 ÓL 2016: Badmin- ton Bein útsending frá úrslitum í badminton karla. B 14.00 ÓL 2016: Golf Bein útsending frá golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. B 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó (52:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkurmara- þonið Í þættinum er fjallað um Reykja- víkjurmaraþonið sem fram fór fyrr í dag. Viðburðurinn er skoðaður frá hinum ýmsu hliðum. Allt frá hinum eiginlega maraþonhlaupara til skemmtiskokkara og áhorfenda. 20.00 Tónaflóð - Menningarnæt- urtónleikar 2016 Bein útsending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt í Reykjavík. Fram koma Glowie, Emm- sjé Gauti, Úlfur Úlfur, Bubbi Morthens og Ljósvíkingar að vestan. B 23.20 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. B 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Stóri og Litli 08:30 Ævintýraferðin 08:45 Elías 08:55 Óskastund með Skoppu og Skítlu 09:05 Mæja býfluga 09:15 Grettir 09:30 Víkingurinn Viggó 09:45 Loonatics Unleashed 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Ben 10 10:55 Beware the Batman 11:20 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Little Big Shots (5:9) 14:25 Ómissandi haust á Stöð 2 14:50 Grantchester (5:6) 15:40 Six Puppies and Us (1:2) 16:40 Besti vinur mannsins (10:10) 17:10 Sjáðu 17:40 ET Weekend 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Garðpartý í Hljóm- skálagarðinum Bein útsending frá glæsilegum 30 ára afmælistónleikum Stöðvar 2 og Bylgj- unnar í Hljómskála- garðinum. B 22:45 The Gambler 00:35 Birdman 7,8 Frá- bær og margverð- launuð Óskarsverð- launamynd frá árinu 2014 með þeim Michael Keaton og Emma Stone í aðahlutverkum. Myndin fjallar um bandarískan leikara sem eitt sinn naut mikilla vinsælda í hlutverki ofurhetju. Hann reynir að endurlífga feril sinn og sættast við fortíð sína um leið og hann vinnur sem leikstjóri að uppsetningu leikrits á Broadway. 02:30 From Paris With Love 04:00 Blood Ties 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (1:13) 08:25 King of Queens (19:25) 08:50 How I Met Your Mother (2:24) 09:15 Angel From Hell (9:13) 09:40 The Odd Couple (4:13) 10:05 Rules of Engagement (2:13) 10:30 King of Queens (20:25) 10:55 How I Met Your Mother (3:24) 11:20 Dr. Phil 12:00 Dr. Phil 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Korter í kvöldmat (12:12) 14:45 Rachel Allen's Everyday Kitchen (5:13) 15:10 Chasing Life (6:21) 15:55 The Odd Couple (8:13) 16:15 The Office (25:27) Níunda þáttaröðin, og jafnframt sú síð- asta, af bandarísku grínþáttunum The Office. 16:40 Playing House (9:10) 17:05 The Bachelor (7:15) 18:35 Everybody Loves Raymond (13:25) 19:00 King of Queens (24:25) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:50 Baskets (3:10) 20:15 The Ladykillers 22:00 The Bank Job 23:55 '71 7,2 Mögnuð mynd frá 2014 sem hlotið hefur frábæra dóma og fjölmörg verðlaun. Ungur breskur hermaður verður aðskila við hersveit sína í óeirðum á strætum Belfast árið 1971. Aðalhlutverkin leika Jack O'Connell, Sam Reid og Sean Harris. Leikstjóri er Yann Demange. Stranglega bönnuð börnum. 01:35 Brüno 03:00 Rabbit Hole 04:35 The Late Late Show with James Corden 05:15 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans ( 893 5888 Persónuleg og skjót þjónusta þú finnur okkur á facebook H raðskákkeppni taflfélaga er nýfarin af stað og margar viðureignir í þessari viku. Á þriðjudagskvöld mættust Fjölnir og SA. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem þessi tvö félög mætast í keppninni. Mikill vinarbragur er meðal liðsmanna enda margir helstu skákmenn beggja félaga teflt saman í unglingalands- liðum Íslands undanfarin ár. En enginn er annars bróðir í leik eins og þar stendur. Skákfélagsmenn nokkr- ir hverjir höfðu hist fyrir leikinn og horft á KA-menn leika gegn Keflvík- ingum í Inkasso-deildinni. KA menn eiga góðar minningar frá Keflavík en árið 1989 hampaði liðið sínum fyrsta og eina Íslandsmeistaratitli eftir sigur á heimamönnum í lokaumferðinni. Vigreifir af þeim hughrifum héldu Skákfélagsmenn í Rimaskóla þar sem teflt var við afar góðar aðstæður á kaffistofu skólans. Liðsstjórarnir þeir Stefán Bergsson SA og Helgi Árnason Fjölni voru ansi hvumsa þegar tölur fóru að berast frá fyrstu umferð. Eft- ir að yfirfara úrslit á öllum borðum varð niðurstaðan ljós; 0-6 fyrir SA! Og áfram héldu þessi undur í næstu um- ferð: 1-5!! Þegar fjórum umferðum var lokið var staðan orðin 19.5 - 4.5 fyrir SA. Ansi ótrúlegar tölur miðað við að liðin eru nokkuð jöfn á papp- írunum þó svo breidd SA sé líkast til ögn meiri. Í umferðum 5-12 jöfnuð- ust leikar; umferðirnar fóru alltaf 3 - 3 eða 3.5 - 2.5 fyrir öðru hvoru liðinu. Fjölnismenn náðu sumsé að bíta vel frá sér og höfðu seinni hálfleikinn 19- 17. Bestir í liði SA voru Halldór Brynj- ar Halldórsson og Björn Ívar Karls- son sem báðir fengu níu vinninga af tólf mögulegum. Björn var taplaus fram í tólftu umferð þegar hann tap- aði fyrir Sigurbirni Björnssyni. Sigur- björn stóð sig best heimamanna með sjö vinninga af tólf. Oliver Aron Jó- hannesson og Dagur Ragnarsson fengu báðir sex vinninga af tólf. n Akureyringar lögðu Fjölnismenn Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.