Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2016, Blaðsíða 34
Hergarblað 26. –29. ágúst 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 26. ágúst Ný námskeið Hringsjá Náms- og starfsendurhæfing Frekari upplýsingar og skráning í síma 510 9380 eða á hringsja.is Er ekki kominn tími til að gera eitthvað Námskeið í ágúst og september 2016 • STYRKLEIKAR OG NÚVITUND - hefst 30. ágúst • ÚFF! ÚR FRESTUN Í FRAMKVÆMD - hefst 30. ágúst • MARKÞJÁLFUN - hefst 5. sept • SJÁLFSUMHYGGJA lærðu að þykja vænt um sjálfan þig - hefst 12. sept MINNISTÆKNI - hefst 19. sept 5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0 Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.50 Popp- og rokksaga Íslands 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (34:50) 20.00 Saga af strák (2:11) (About a Boy II) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.25 Eyjafjallajökull Frönsk gamanmynd frá 2013. Gosið í Eyjafjallajökli veldur því að flug í Evrópu fellur niður. Fráskilin hjón sem ætluðu að fljúga til Grikklands í brúðkaup dóttur sinnar, þurfa að slíðra sverðin og ferðast saman land- leiðina á áfanga- stað. Aðalhlutverk: Valérie Bonneton, Dany Boon og Denis Ménochet. Leikstjóri: Alexandre Coffre. e. 22.00 My Best Friends Girl (Kviðmágar) Rómantísk gamanmynd með Kate Hudson, Jason Biggs og Dane Cook í aðalhlutverkum. Tank kemst í hann krappann þegar besti vinur hans fær hann til að taka sína fyrrverandi á lélegt stefnumót til að sýna henni fram á hversu frábær kær- asti hann hafi verið. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Ráðgátur Murdoch (Murdoch Mysteries II) 00.35 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175) 10:20 The Smoke (4:8) 11:05 Grand Designs 11:50 Restaurant Startup (7:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Sumar og grillréttir Eyþórs 13:25 E.T. Hin klassíska og rómaða Óskarsverð- launamynd frá 1982 í leikstjórn Steven Spielberg fjallar um geimveruna E.T. 15:15 Chuck (4:19) 16:00 Barnaefni 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Friends (4:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Impractical Jokers 19:40 Nettir Kettir (8:10) 20:35 Men, Women & Children Frábær mynd frá 2014 með Adam Sandler, Rosemarie DeWitt og Jennifer Garner í aðalhluverkum. 22:30 Spy Stórskemmti- leg gamanmynd frá 2015 með Melissa McCarthy, Rose Byrne og Jude Law í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því þegar yfirmenn bandarísku leyni- þjónustunnar upp- götva að stórhættu- leg glæpadrottning hefur komist yfir öflugt vopn sem hún hyggst nú selja til hryðjuverkahóps, en það ógnar auðvitað heimsfriðinum og má alls ekki gerast. 00:30 The Other Guys Will Ferrell og Mark Wahlberg fara á kostum í þessari spennandi gaman- mynd frá 2010. 02:15 Call Me Crazy: A Five Film 03:45 3 Days to Kill 05:40 The Middle (21:24) 08:00 Rules of Engagement 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Night- mares (1:4) 09:45 Secret Street Crew (1:9) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (6:13) 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (2:13) 14:40 Jane the Virgin 15:25 The Millers (18:23) 15:50 The Good Wife 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 Everybody Loves Raymond (19:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (13:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (42:44) 20:15 The Bachelor (8:15) 21:45 Under the Dome 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Prison Break (7:22) 23:55 Elementary (3:24) 00:40 Code Black (18:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslíf- um. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 01:25 The Bastard Executioner (9:10) 02:10 Billions (3:12) 02:55 Under the Dome 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00Pepsi MAX tónlist B arbra Streisand er orðin 74 ára en enn full af starfsorku. Hún sendi nýlega frá sér nýja breiðskífu, Encore, en þar syngja með henni frægir leikarar, þar á meðal Anne Hathaway, Melissa McCarthy, Jamie Foxx og Hugh Jack- man. Streisand hefur verið á ferðalagi um Bandaríkin til að kynna breiðskíf- una. Fljótlega hefjast síðan upptökur á nýrri kvikmynd með henni, Gypsy, sem er endurgerð myndar frá árinu 1962 um dansarann Gypsy Rose Lee. Streisand leikur þar móður Gypsy. Streisand hefur verið gift leik- aranum James Brolin í átján ár og segir að hjónabandshamingjan hafi gert sig lata. Leti er samt ekki orð sem hæfir leik- og söngkonunni. Hún hefur í rúmt ár unnið að gerð ævisögu sinnar og hefur eflaust frá mörgu merkilegu að segja. Æska hennar var ekki hamingjurík. Fað- ir hennar lést snögglega þegar hún var einungis fimmtán mánaða göm- ul og hún segist alltaf hafa saknað hans. Móðir hennar gagnrýndi hana stöðugt og faðmaði hana aldrei. Önnur börn stríddu henni vegna útlits hennar. Streisand þurfti því snemma að takast á við alls konar erfiðleika. Hún yfirvann þá og varð heimsfræg stjarna, ein þeirra fáu sem hreppt hefur Óskars-, Emmy-, Golden Globe-, Grammy- og Tony- verðlaunin. n Kraftmikil Streisand Vinnur að bók, leikur í kvikmynd og sendir frá sér breiðskífu Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Streisand Þessi fræga stjarna er komin á áttræðisaldur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.