Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2016, Blaðsíða 36
Hergarblað 26. –29. ágúst 201636 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 28. ágúst Við sérhæfum okkur í Apple Gerum við allar Apple vörur Þrífætur1.990 kr. Armbönd 1.990 kr. iPhone hulstur 1.990 kr. Survivor töskur 3.990 kr. iPad Pro hulstur 3.990 kr. RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (33:50) 10.25 Frum- kvöðlakrakkarnir (The Startup Kids) 11.20 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (David Attenborough ś Natural Curiosities II) 11.45 Íslendingar 12.35 Áramótaskaup 2007 13.20 Bækur og staðir 13.30 Sonny Rollins: Handan við nót- urnar (Sonny Rollins: Beyond The Notes) 14.30 Rafmögnuð Reykjavík 15.20 Tíu milljarðar (Ten Billion) 16.45 Fær í flestan sjó (My wonderful Life as a Vegetable) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.25 Grænkeramatur (5:5) (Vegorätt) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Keflavík í 50 ár 20.30 Íslendingar 21.30 Houdini (1:2) Ævin- týramynd í tveimur hlutum með Adrian Brody í aðalhlutverki um dularfulla töfra- manninn Houdini og hvernig hann öðlaðist frægð og frama. Töframaður- inn átti stormasama ævi og var jafnan í skrautlegum félags- skap stórstjarna, spírítista og annarra andans manna og kvenna. Leikarar: Adrien Brody, Kristen Connolly og Evan Jones. Atriði í þættinum er ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Gullkálfar (1:6) (Mammon) Norsk spennuþáttaröð um blaðamann sem sviptir hulunni af fjármálahneyksli hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Þegar hann kemst að því að fjölskylda hans tengist málinu, hrynur tilvera hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Grand Designs Australia (9:10) 14:40 The Big Bang Theory (6:24) 15:10 Nettir Kettir (8:10) 16:00 Masterchef USA 16:45 Modern Family 17:10 Gulli byggir (1:12) 17:40 60 mínútur (47:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:10 Fangavaktin 19:45 Þær tvær (2:8) 20:15 Rizzoli & Isles (1:13) 21:00 The Tunnel (4:8) 21:50 The Third Eye (4:10) Önnur þáttaröðin af þessum hörku- spennandi og vönd- uðu norsku þáttum um rannsóknarlög- reglumanninn Viggo Lust. Tvö ár eru liðin frá því að dóttir hans hvarf sporlaust í hans umsjá og lífi hans snúið á hvolf. Hann hefur nú slitið öll tengsl við fortíð- ina og hafið störf á nýjum vettvangi hjá lögreglunni. En þegar hann verður sjálfur vitni að glæp þá þarf hann að vinna með fyrrum félögum sínum á ný til að upplýsa það mál. 22:40 Aquarius (4:13) Dramatískir þættir sem gerast á sjöunda áratugnum og skarta David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur harðsvíraðan lögreglumann sem fer sínar eigin leiðir í lífi og starfi. Þegar lögreglan kemst á snoðir um hættulegan glæpamann þá fer okkar maður huldu höfði inní heim hans og reynir að koma í veg fyrir hrottaleg morð þessa manns, Charles Manson og liðsmanna hans sem hann kallar fjölskyldu sína. 23:30 60 mínútur (48:52) 00:15 Suits (6:16) 01:00 The Night Of (8:8) 02:30 The Night Shift 03:15 The Patriot 05:55 Gotham (20:22) 08:00 Rules of Engagement (8:13) 08:25 King of Queens 08:50 How I Met Your Mother (11:24) 09:15 Telenovela (10:11) 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (6:13) 10:05 Rules of Engagement (9:13) 10:30 King of Queens 10:55 How I Met Your Mother (12:24) 11:20 Dr. Phil 12:00 Dr. Phil 12:40 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains (2:13) 15:25 Parenthood (1:13) 16:10 Life In Pieces (4:22) 16:35 Grandfathered 17:00 The Grinder (4:22) 17:25 Angel From Hell 17:50 Top Chef (17:18) 18:35 Everybody Loves Raymond (21:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (15:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen 20:15 Chasing Life (8:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (20:23) 21:45 American Gothic (8:13) Bandarísk þáttaröð um fjöl- skyldu í Boston sem kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið hættulegasti morðingi í sögu borgarinnar. Bönnuð börnum. 22:30 The Bastard Executioner (10:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. 23:15 Fargo (4:10) 00:00 Limitless (17:22) 00:45 Heroes Reborn 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (20:23) 02:15 American Gothic 03:00 The Bastard Ex- ecutioner (10:10) 03:45 Under the Dome 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans B reskar sjónvarpsstöðvar eru duglegar að sýna þætti þar sem fjallað er um það besta. „Bestu lög Bítlanna“ - „Mestu hneyksli ársins í skemmtanaiðnað- inum“ - „Bestu barnabækurnar“ og svo framvegis. Ég sá einn slíkan þátt í Bretlandi á dögunum: Bestu njósna- myndirnar. Það hugmyndaríka við gerð þáttarins var að það voru alvöru (fyrrverandi) njósnarar sem bjuggu til listann, fólk sem hafði starfað fyrir MI6, CIA og STASI. Ég verð að viður- kenna að ég rýndi í andlit þessa fólks þegar talað var við það til að athuga hvort ég hefði getað giskað á það að viðkomandi væri njósnari. Það var ómögulegt að sjá það. Þarna voru til dæmis svo vinalegar konur að ég hefði sagt þeim allt að fyrra bragði, bara vegna þess að þær virtust svo traustvekjandi og ráðagóðar. Njósnararnir völdu Tinker Tail- or Soldier Spy með Gary Oldman, sem gerð er eftir sögu John Le Carré, bestu njósnamyndina og töldu hana lýsa lífi njósnara á afar raunsæjan hátt. Í öðru sæti var Zero Dark Thirty, um leitina að Osama bin Laden, og í því þriðja Bourne-Ultimatum með Matt Damon. Þýska myndin Líf annarra, sem gerist á STASI-tíman- um varð í fjórða sæti og í því fimmta Imitation Game. James Bond komst ekki ofar en í sjötta sætið, en njósn- urunum þótti myndirnar um hann skemmtilegar en ekki raunsæjar, en tóku þó fram að ýmis legt sem þar kæmi fram varðandi njósnabún- að væri ekki fjarri lagi. Uppáhalds Bond-mynd njósnaranna er Skyfall. Þetta var hið besta áhorf, sýnd voru atriði úr fjölda njósnamynda, mig minnir að listinn hafi náð yfir tuttugu njósnamyndir. Það kom mér á óvart að Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum með Richard Burton var ekki á listanum, jafn raunsæ og hún er. Þar var Burton skotinn til bana við Berlínarmúrinn. Njósnur- unum hefur kannski þótt það of dap- urleg endalok fyrir njósnara og því ekki sett hana á listann. Sýnd voru atriði úr myndunum sem komust á lista en viðtölin við njósnarana voru eiginlega alveg jafn spennandi. n Bestu njósnamyndirnar Fyrrverandi njósnarar gerðu lista yfir uppáhaldsmyndir sínar Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Njósnari á flótta Matt Damon í Bourne-Ultimatum.„Njósnararnir völdu Tinker Tail- or Soldier Spy með Gary Oldman, sem gerð er eftir sögu John Le Carré, bestu njósnamyndina og töldu hana lýsa lífi njósnara á afar raunsæjan hátt. Besta njósnamyndin Gary Oldman í Tinker Tailer Soldier Spy.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.