Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Page 30
Vikublað 15.–17. nóvember 201622 Menning Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is Dan Wiium Hdl, lögg. fasteignasali, Sími 896-4013 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími 896-4090 Þórarinn Friðriksson Lögg. fasteignasali, sími 844-6353 Rakel Salóme Eydal Skjalagerð Sigurbjörn Skarphéðinsson Lögg. fasteignasali, skjalagerð Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár Ásta María Benónýsdóttir Fjármál E inn virtasti lagasmiður og söngvaskáld samtím- ans Leonard Cohen lést 7. nóvember síðast liðinn, 82 ára gamall. Hann gaf út fjórtán hljóðversplötur á ferlinum, þrettán ljóðabækur og textasöfn og tvær skáldsögur. Nýjasta plata Cohens, You want it darker, kom út aðeins tveimur vikum fyrir and- látið. Ljóðskáld fyrst og fremst When young the Christians told me // how we pinned Jesus // like a lovely butterfly against the wood, // and I wept beside paintings of Calvary // at velvet wounds // and delicate twisted feet. Fyrsta ljóðabókin, Let us Compare Mythologies, kom út þegar Leonard Norman Cohen var 22 ára gamall og nýútskrifaður úr námi í enskum bókmenntum við McGill-háskóla í Montreal í Kanada. Bókin var tileinkuð föður hans, sem lést þegar Leonard var 9 ára. Cohen var alinn upp í gyðingafjölskyldu í enskumælandi hluta þessarar kaþólsku borgar. Gyðinglegar og kristnar sögur sem og grískar goðsagnir voru áberandi í þessari fyrstu bók skáldsins. Lög um ástir og konur Suzanne takes you down to her place near the river // You can hear the boats go by, you can spend the night beside her. Þetta voru fyrstu orðin á fyrstu plötunni, Songs of Leonard Cohen, sem kom út í lok árs 1967. Eftir útgáfu nokkurra ljóðabóka og skáldsögu sem voru skrifaðar á meðan hann bjó á grísku eyjunni Hydru með þá- verandi ástkonu sinni, hinni norsku Marianne Stang Jensen Ihlen, tók hann sér nælonstrengjagítar í hönd og gerðist þjóðlagatónlistarmaður. Hann fluttist til New York og um- gekkst helstu listamenn borgarinnar, til að mynda fólk úr verksmiðjugengi Andys Warhol. Strax á fyrstu plöt- unni heyrðust ódauðlegar laga- smíðar á borð við Suzanne, Sisters of Mercy og So Long, Marianne, sem fjallaði um ástkonuna og mús- Leonard Cohen í fimm ljóðlínum n Cohen er látinn 82 ára n Eitt virtasta söngvaskáld og lagasmiður samtímans Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is „Ég er tilbúinn til að deyja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.