Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Síða 36
Vikublað 15.–17. nóvember 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 17. nóvember viltu upplifa!? Hafðu samband ( 899 7748 info@HotelvatnsHolt.is Nýr veitingastaður þar sem allir sitja í myrkri að snæðingi og þjónað til borðs með nætursjónauka. Þetta er óvissuferð frá upphafi til enda! RÚV Stöð 2 17.00 Last Tango in Halifax (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (172) 18.01 Stundin okkar 18.26 Eðlukrúttin (41:52) 18.37 Vinabær Danna tígurs (12:12) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Reimleikar (3:6) 20.35 Best í Brooklyn (11:23) (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.00 Versalir (2:10) (Versailles) Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyr- irskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Al- exander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (7:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Baráttan um þunga vatnið (2:6) (Kampen om tungtvannet) 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (13:25) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (10:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (23:40) 10:45 The World's Strictest Parents (4:9) 11:45 Marry Me (16:18) 12:10 Léttir sprettir (4:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Waitress 14:50 Cheaper By The Dozen 2 16:25 The Detour (8:10) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Jólastjarnan 2016 (2:3) 19:45 Masterchef USA (13:19) 20:30 NCIS (12:24) 21:15 The Blacklist (8:22) Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfir- völdum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna. 22:00 StartUp (9:10) 22:45 High Maintenance (3:6) 23:15 Borgarstjórinn (5:10) Ný gaman- þáttasería sem skarta einvala liði leikara og fjalla um daglegt líf Borgar- stjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhús- inu sem er ekki alltaf á eitt sátt með störf Borgarstjórans. 23:45 Gåsmamman (5:8) 00:30 The Young Pope (4:10) 01:15 Aquarius (13:13) 02:00 Hitman: Agent 47 03:35 Waitress 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (7:11) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (22:27) 09:45 The Biggest Loser (23:27) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Odd Mom Out (9:10) 14:20 Survivor (6:15) 15:05 The Voice Ísland (4:13) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (10:24) 19:00 King of Queens (15:23) 19:25 How I Met Your Mother (22:24) 19:50 Speechless (4:13) 20:15 Girlfriends' Guide to Divorce (13:13) Bandarísk þáttaröð um konu sem ákveður að skilja við eiginmann sinn og hefja nýtt líf. Aðalhlutverkið leikur Lisa Edelstein. 21:00 This is Us (6:13) 21:45 MacGyver (5:22) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (10:24) Spennu- þáttur um Jack Bauer og félaga hans sem berjast við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverkið leikur Kiefer Sutherland. 00:35 Sex & the City (1:18) 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (8:23) 01:45 Secrets and Lies (6:10) 02:30 This is Us (6:13) 03:15 MacGyver (5:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans Þ á er Poldark lokið – í bili. Ljóst er að framhalds er þörf. Ekki vegna Ross og Demelzu sem eru orðin al- sæl með hvort annað heldur vegna Elísabetar sem stendur frammi fyrir vondum kostum. Við verðum að fá að vita hvernig fyrir henni fer, þótt mann gruni sterklega að óhamingjan ein bíði hennar. Ross áttaði sig loks á því að Dem- elza er konan sem hann elskar. Lengi þurftum við að hlusta á fá- tæklegar afsakanir hans fyrir fram- hjáhaldi, eins og: „Þetta var bara ein nótt!“ Loks kom þó að því að hon- um tókst að stynja upp úr sér ástar- játningu. Hún var reyndar mjög flott – þegar hún loksins kom. Og hvað er fallegra en sönn ást – en það get- ur tekið langan tíma að finna hana. Ross var árum saman í villigötum en nú er hann kominn heim. Von- andi heldur hann sig þar. Staða Elísabetar virðist von- laus. Hún rambaði í hjónaband með hinu forríka illmenni George. Hann hyggst senda ungan son hennar burt í skóla. Elísabet virðist enginn bógur til að forða því. Gamla frænkan á heimilinu sagði upphátt það sem við sjónvarpsáhorfendur hugsuðum: „Við hverju bjóstu þegar þú gerðir samning við djöfulinn?“ Í Bretlandi er víst verið að gera þriðju þáttaröðina, sem verður hugsanlega sú síðasta. Það er eins gott að það komi ný þáttaröð, við verðum að fá að vita hvað verður um Elísabetu og hvort hún eigi sér hamingjuvon. Dönsku sakamálaþættirnir Svikamylla taka við af Poldark. Þeir fjalla víst um siðleysi og klækja- brögð í frumskógi fjármálaheims- ins. Mér gæti ekki staðið meira á sama! Það getur svosem vel verið að í fjármálaheiminum þrífist stór- fenglegar ástir og drama sem hrífur mann. Ég efast samt um það. Og þessir dönsku þættir eru tíu talsins, sem þýðir að hlé verður á sjón- varpsáhorfi á RÚV næstu sunnu- dagskvöld. Maður fer þá bara í jóla undirbúning. Eða les góða bók – maður gerir aldrei nóg af því. n Ross er kominn heim Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Demelza Hugrökk og trygglynd. Gamlar ástir Ross er búinn að átta sig og Elísabet virðist dæmd til að þjást.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.