Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 15.–17. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 15. nóvember Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.00 Skrekkur 17.00 Downton Abbey (5:9) (Downton Abbey V) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (17:26) (Play with me Sesame) 18.25 Hvergidrengir (10:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Áttundi áratug- urinn – Hryðju- verk heima og erlendis (6:8) (The Seventies) 20.45 Herra Sloane (3:7) (Mr. Sloane) Gamanþáttaröð um miðaldra endurskoð- anda Hr. Sloane sem er í tilvistarkreppu eftir að konan fer frá honum og hann miss- ir vinnuna. Nú starfar hann sem íhlaupa- kennari í grunnskóla og þó honum finnist róðurinn þungur er lífið sprenghlægilegt á köflum og meira að segja ástin gerir vart við sig. Leikarar: Nick Frost, Olivia Colman og Peter Serafin- owicz. 21.15 Castle (3:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Foster læknir (4:5) (Doctor Foster) Bresk dramaþátta- röð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusam- lega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. Fljótt byrjar Gemmu að gruna að eiginmað- urinn sé henni ótrúr og er hún staðráðin í að komast að hinu sanna í málinu. Leikarar: Suranne Jones, Bertie Carvel og Tom Taylor. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Horfinn (2:8) (The Missing) 00.20 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (12:22) 07:25 Loonatics Unle- ashed 07:50 The Middle (8:24) 08:15 Mike & Molly (10:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (5:50) 10:15 60 mínútur (54:56) 11:00 Junior Masterchef Australia (13:16) 11:50 Suits (6:16) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK (7:34) 15:45 Save With Jamie (5:6) 16:30 Simpson-fjöl- skyldan (12:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (19:22) Bráð- skemmtileg gamanþáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru staðráðnar í að aláta drauma sína rætast. 19:40 Modern Family (5:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfi- lega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 The Path (10:10) 20:55 Underground (10:10) 21:40 Blindspot (3:22) 22:25 Lucifer (3:13) 23:10 Last Week Tonight With John Oliver (30:30) 23:40 Grey's Anatomy (7:22) 00:25 Divorce (5:10) 00:50 Pure Genius (2:13) 01:35 Nashville (7:22) 02:20 100 Code (11:12) 03:05 Sabotage 04:50 X Company (5:8) 05:35 X Company (6:8) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (5:11) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (18:27) 09:45 The Biggest Loser (19:27) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (9:11) 14:20 No Tomorrow (3:13) 15:05 Life In Pieces (13:22) 15:25 Odd Mom Out (8:10) 15:50 Survivor (5:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (8:24) 19:00 King of Queens (13:23) 19:25 How I Met Your Mother (20:24) 19:50 Younger (4:12) Gamanþáttur um fertuga konu sem þykist vera miklu yngri til að fá draumastarfið. 20:15 Jane the Virgin (3:20) 21:00 Code Black (5:13) 21:45 Scorpion (6:24) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sér- fræðinga að takast á við. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (4:18) 00:35 Sex & the City (17:18) 01:00 Chicago Med (5:22) 01:45 Bull (1:22) 02:30 Code Black (5:13) 03:15 Scorpion (6:24) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist L eiklistarverðlaun Evening Standard voru veitt um síðustu helgi. Harry Potter og bölvun barnsins var valið besta leikritið, en þess má geta að það er nýkom- ið út á bók í íslenskri þýðingu. Leik- stjóri sýningarinnar, John Tiffany, tók á móti verðlaununum og sagði að leikritið fjallaði um hætturnar af einangrun, mikilvægi samstöðu, fjöl- skyldu og ást. Leikritið er gert eftir sögu J.K. Rowling sem var ekki við- stödd en sendi orðsendingu þar sem hún þakkaði Tiffany og höfundi leik- ritsins Jack Thorne fyrir að hafa gert einstaka sýningu úr sögu hennar. Meðal annarra sigurvegara voru Ralph Fiennes, sem var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í Ríkharði III og Sólnes byggingameistara, og Billie Piper, sem var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Jermu. Glenn Close fékk verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í söngleik, en hún hefur slegið í gegn í Sunset Boulevard. John Malkovich var valinn besti leikstjórinn fyrir Good Canary. n Harry Potter besta leikritið Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is J.K. Rowling

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.