Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 15.–17. nóvember 2016 90. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Öll helstu merkin í dekkjum Auðbrekku 2 • S: 557-6644 / 823-6644 • Erum á facebook Björninn er ekki unninn! Ofurbýfluga! n Vísindamiðlarann Sævar Helga Bragason þarf alla jafna ekki að egna þegar viðburðir himinhvolfs- ins eru á næsta leiti; hann er iðu- lega með allt á hreinu og segir frá af slíkri innlifun að eftir er tekið. Í gær, mánudag, var þar sem heið- skírt var hægt að sjá stærsta tungl sem sést hefur í 70 ár. Að þessu sinni gaf Sævar lítið fyrir viðburðinn og setti í skemmti- legt samhengi. „Í dag togar tunglið í þig með jafn miklum krafti og býfluga í 1m fjarlægð. Alla jafna væri hún í 1,08m í burtu. Ofurbýfluga!“ skrifar hann kaldhæðinn á Twitter. Hjalti sleppir ekki gælunafninu Úrsus Kraftajötuninn hefur ekkert heyrt í fjárfestinum Heiðari Guðjónssyni sem á Ursus ehf. É g hef ekkert heyrt í Heiðari en óska honum góðs gengis og held að við ættum að geta komist að samkomulagi um að ég geti kallað mig Úrsus áfram,“ segir Hjalti „Úrsus“ Árnason aðspurður hvort fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson hafi rætt við krafta- jötuninn um notkun hans á gælu- nafninu sem festist á honum í byrjun níunda áratugar síðustu aldar. Heiðar vann síðasta fimmtudag mál í Hæstarétti Íslands þegar fé- laginu Ursus Maritimus Investors, sem er í eigu fjárfestisins Sigurðar Arngrímssonar, var gert að fjarlæga orðið „Ursus“ úr heiti sínu. Fjár- festingarfélag Heiðars, Ursus ehf., fór fram á að orðið, sem þýðir björn á latínu, yrði fjarlægt en fjárfestirinn óttaðist að félögunum yrði ruglað saman. Heiðar fór einnig fram á að félagi Sigurðar yrði bannað að nota mynd af ísbirni á hvítum grunni í at- vinnurekstri sínum enda væri hún of lík merki Ursus ehf. Hæstiréttur féllst ekki á það. „Ég hafði ekki mikið um þetta gælunafn að segja en það fengu allir svona nöfn sem byrjuðu í Jakabóli á sín- um tíma. Mitt festist og eftir það hefur það hjálpað mér að vera með þekkt nafn í öllu því sem ég er að gera. Ég óska Heiðari aftur á móti góðs gengis og held að við getum komist að samkomu- lagi um að ég geti kallað mig Úrsus áfram þótt ég haldi að málið snúist ekki aðallega um það hjá honum. Hvort sem ég myndi vilja það eða ekki verð ég kallaður þetta löngu eftir að ég drepst. Það eru engin lög sem geta breytt því,“ segir Hjalti. Nafnbreytingar sem rekja má til Heiðars hafa áður ratað í DV en í ágúst í fyrra greindi blaðið frá því að hann héti ekki lengur Heiðar Már. Kom sú ákvörðun meðal annars til vegna þess að fjárfestirinn vildi ekki heita sama nafni og Már Guðmunds- son seðlabankastjóri. n haraldur@dv.is +6° +2° 20 4 09.54 16.30 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 15 6 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 2 1 1 8 12 13 -9 13 14 -2 22 5 3 6 4 3 0 9 13 10 15 -2 22 8 -7 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.8 1 9.2 1 8.4 1 5.6 2 2.3 1 6.9 1 4.2 1 3.9 0 4.3 2 7.0 1 5.2 1 3.9 2 3.2 -3 3.6 -2 1.5 -1 1.5 0 4.8 0 9.0 1 4.1 2 5.3 3 5.0 3 10.6 1 9.9 1 7.6 3 8.5 1 9.7 -2 9.7 -1 6.6 1 9.2 1 10.5 -2 8.2 -1 5.9 1 4.2 2 11.5 -1 6.7 -1 8.6 1 3.8 0 9.5 0 8.9 0 7.1 2 upplýSingar frá vedur.iS og frá yr.no, norSku veðurStofunni Skýjabakki Veður fer kólnandi og líkur eru á hríðarveðri norðanlands þegar líður á vikuna. mynd Sigtryggur ariMyndin Veðrið Skúrir og slydduél Gengur í suðvestan 15–23 sunnnan- og vestanlands. Áfram skúrir eða slydduél. Hægari og úrkomulítið norðan- og austanlands. Dregur úr vindi í kvöld. Hiti 1 til 6 stig. Þriðjudagur 15. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðvestan 13–20 og áfram skúrir eða slydduél, en hægari í kvöld. Hiti 2 til 6 stig. 83 2 -2 60 92 31 105 52 42 52 7 2 3.6 -2 10.9 -1 3.6 -1 3.6 0 2.9 -1 9.4 0 8.6 1 6.7 3 3.6 0 5.5 1 5.2 2 3.2 0 1.5 -3 1.6 -1 4.1 2 1.3 -1 16.2 4 12.4 3 10.7 3 7.9 3 5.6 4 1.1 2 1.6 3 3.5 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.