Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 34
Þröstur Arnarson, vélfræð-ingur hjá Skeljungi, segir að nýlega hafi komið út ný smurolíuhandbók en í henni eru allar helstu upplýsingar um Shell smurolíur. Mikið úrval smur- olía er í boði sem henta vel fyrir hvers kyns fyrirtækjarekstur. „Þetta er hagnýt bók fyrir alla smurefna notendur. Bókin er 48 blaðsíður með mikið af góðum upplýsingum sem tengjast faginu,“ segir Þröstur og bætir við: „Núna býðst viðskiptavinum okkar aðgangur að smurolíu- efnagreiningu sem sniðin er að ökutækjum, vélum og þeim tækjum sem viðskiptavinurinn óskar eftir að fylgjast með. Þessar smurrannsóknir eru mjög nákvæmar en með þeim er hægt að lesa út ástand á viðkomandi tæki og meta viðhaldsþörf,“ útskýrir hann. „Skeljungur, og forveri þess HF/Shell á Íslandi, hefur þjónað íslenskum fyrirtækjum í áraraðir, hvort sem þau eru í sjávarút- vegi, flugrekstri, verktaka- eða flutningastarfsemi, landbúnaði eða iðnaði. Við veitum viðskipta- vinum okkar sérhæfða þjónustu bæði hvað varðar eldsneyti og smurefnaráðgjöf,“ segir Þröstur en hann og Pétur Sigurgeir Sigurðsson vélfræðingur eru smurolíusérfræðingar Skeljungs. Þeir hafa hlotið sérmenntun og staðist kröfur Shell um að vera hluti af teymi hjá Shell í Norður- Evrópu sem kallast DLFT Shell. „Öllum okkar viðskiptavinum stendur til boða sérhæfð fag- þjónusta við val á smurefnum og smurráðleggingar varðandi vélar og tæki og námskeið eða endur- menntun í smurolíufræðum. Miklar og örar breytingar hafa orðið á þróun smurefna, framleið- endur og umhverfið kalla á sér- hæfðar kröfur og meiri gæði, sem dæmi má nefna að við bjóðum 37 tegundir af mótor- og skipasmur- olíu til að uppfylla kröfur,“ segir Þröstur. „Nútímavélar gera kröfu um að smurolían standist enn meira álag en áður. Hún þarf að hafa áhrif á eldsneytissparnað, endast lengur, hreinsa betur og verja vél og mengunarvarnarbúnað betur. Shell hefur þróað í 40 ár nýja tækni til að breyta gasi í vökva- form, almennt kallað GTL (Gas to liquid ). Venjulega er smurolía framleidd með eimun á jarðolíu og við ákveðið hitastig er svoköll- uð base-olía tekin úr eimingunni. Þessi base-olía er hreinsuð og hún síðan blönduð bætiefnum til að framleiða smurolíu meðal annars. Nú er framleiðsluferlið að breyta gasi í base-olíu og blanda síðan bætiefnum við,“ segir Þröstur. „Helsti kosturinn við að nota þessa nýju framleiðsluaðferð er að við fáum 99,5% hreinni base- olíu og í öðru lagi inniheldur þessi nýja olía óvenjulega mikið af ISO parafíni sem gefur betri gæði. Þessi nýja framleiðslutækni kallast Pure Plus en hún skilar hreinni vél að innan, lengri end- ingu, allt að 3% eldsneytissparn- aði, mun betra álags- og hitaþoli í smurolíunni og kuldaþolið er einstakt,“ greinir Þröstur frá. Skeljungur er með fjölda smur- stöðva um allt land fyrir fólks- bíla, jeppa, sendibíla og þyngri farartæki. Hægt er að nálgast nýju smurolíu- bókina hjá Skeljungi Borgartúni 26 í Reykjavík, hjá umboðs aðilum og afgreiðslustöðvum um land allt og á www.skeljungur.is/smuroliur. Gæða smurolíur hjá Skeljungi Skeljungur hefur þjónað fyrirtækjum og einstaklingum með eldsneyti og smurolíur frá árinu 1928. Sérhæfð þjónusta er ávallt í boði hjá fyrirtækinu. Þröstur Arnarson, vélfræðingur hjá Skeljungi, segir að fyrirtækið leggi mikið upp úr því að bjóða gæða olíur. MYND/GVA 14 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 7 -8 4 7 8 1 C F 7 -8 3 3 C 1 C F 7 -8 2 0 0 1 C F 7 -8 0 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.