Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 52
Í könnun Samgöngustofu á aksturshegðun Íslendinga sem Gallup lagði fyrir árið 2016 kemur í ljós að langflestir öku- menn gera sér grein fyrir hætt- unni við notkun snjallsíma undir stýri. Hér eru niðurstöðurnar en spurt var: Hversu hættulega eða hættulausa telur þú eftirfarandi notkun farsíma á meðan á akstri stendur? Taka myndir – 66% telja það stór- hættulegt, 21% mjög hættulegt, 11% frekar hættulegt og 2% töldu það hættulítið eða hættulaust. Stjórna tónlist í símanum – 47% töldu það stórhættulegt, 23% mjög hættulegt, 21% frekar hættulegt og 9% hvorki né, hættulítið eða hættulaust. Skoða samfélagsmiðla – 75% töldu það stórhættulegt, 19% mjög hættulegt og 6% frekar hættulegt. Lesa skilaboð – 63% töldu það stórhættulegt, 22% mjög hættu- legt, 13% frekar hættulegt og 2% hvorki né eða hættulítið. Skrifa skilaboð – 72% töldu það stórhættulegt, 21% mjög hættu- legt og 7% frekar hættulegt. Símtöl án handfrjáls búnaðar – 28% töldu það stórhættulegt, 23% mjög hættulegt, 34% frekar hættulegt, 6% hvorki né, 8% frekar hættulítið og 1% hættulaust. Símtöl með handfrjálsum búnaði – 7% töldu það stórhættulegt, 6% mjög hættulegt, 23% frekar hættu- legt, 15% hvorki né, 28% frekar hættulítið, 17% mjög hættulítið og 4% alveg hættulaust. Ökumenn þekkja hættur símanotkunar Í 13% tilfella eru framaná-keyrslur vegna syfju ökumanns. Útafakstur orsakast í 12% tilvika af syfju. Á árunum 1998 til 2004 var syfja orsök þess að átta manns létust í umferðarslysum. Ýmis merki eru um syfju. Til dæmis ef maður geispar stöðugt, á erfitt með að aka beint áfram, á erfitt með að halda augum opnum. Þegar maður gleymir hverju maður ók fram hjá síðasta klukkutímann. Viðbrögð verða hægari, erfiðara er að halda höfði og ökuhraði verður ójafn. Ef svefninn sækir að öku- mönnum er hægt að bregðast við, til dæmis með því að fá sér blund. Fimmtán mínútna blundur getur breytt miklu. Ekki er ráðlegt að hafa mikinn hita í bílnum. Þá er best að hvíla sig reglulega til að draga úr hættu á syfju, auk þess að borða hollan og góðan mat á reglulegum matmálstímum. Heimild: Samgöngustofa. Syfja veldur slysum l Orðið trukkur (e. truck) virðist hafa komist í notkun árið 1611 en þá vísaði það til aflmikilla hjóla undir fallbyssum skipa. Einni öld síðar var það notað til að lýsa flutningskerrum sem flutt gátu þunga hluti. l Fyrsti vélknúni vörubíllinn var smíðaður 1896 af þýska fram- leiðandanum Gottlieb Daimler, sem síðar fann einnig upp mótorhjól og leigubíla. l Fimm frægar bíómyndir um vörubíla eru Duel eftir Steven Spielberg, Smokey and the Bandit með Burt Reynolds, Breaker! Breaker! með Chuck Norris, Convoy með Kris Kristoff er son og Black Dog með Patrick Swayze. lFimm kunn lög um trukkabíl- stjóra eru: Convoy með C.W. McCall, Trucker’s Prayer með Box Car Willie, East Bound and Down með Jerry Reed, Papa loved Mama með Garth Brooks og Roll on 18 Wheeler með hljómsveitinni Alabama. Vissir þú þetta? 32 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -7 0 B 8 1 C F 7 -6 F 7 C 1 C F 7 -6 E 4 0 1 C F 7 -6 D 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.