Fréttablaðið - 30.05.2017, Síða 54

Fréttablaðið - 30.05.2017, Síða 54
Botn 1 msk. smjör 3 msk. brauðrasp 4 egg 3 dl sykur 3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 dl heitt vatn (soðið og aðeins kælt) 1 dl möndluflögur Fylling 2 dl vanillukrem (fæst í IKEA) 1,5 lítrar fersk jarðarber 0,5 dl hrásykur 1,5 dl þeyttur rjómi Skraut Heil jarðarber 1 Stillið ofninn á 175 gráður. Smyrjið kringlótt lausbotna bökunarform og dreifið raspi yfir. Þeytið egg og sykur létt og ljóst. Blandið hveiti og lyftidufti við og hrærið varlega ofan í eggjahrær- una. Bætið að lokum heita vatninu og möndlunum við. 2 Hellið deiginu í formið. Bakið neðarlega í ofninum í 30-40 mínútur. Stingið í kökuna með prjóni að bökunartíma loknum. Þegar ekkert kemur á prjóninn er kakan til. Látið kólna. 3 Skerið kökuna í tvennt með beittum hníf. Smyrjið vanillu- kreminu á neðri hlutann. Stappið jarðarber og hrásykur saman og dreifið yfir. Leggið efri botninn ofan á. Það má sleppa jarðarberja- maukinu. Sumir krakkar eru síður hrifnir af því. Jarðarberjaterta að hætti Svía Þessi er borin fram á öðru hverju sænsku heimili á sumrin. Jarðarberjaterta er órjúfanlegur hluti sumarsins hjá Svíum. Hún er oftar en ekki borin fram í garð- veislum og algeng sjón í kringum Jónsmessuna sem Svíar halda sérstaklega há- tíðlega. Kakan er einföld að gerð og oftast skreytt með heilum nýtíndum jarðar- berjum sem nóg er af. Það er fátt sumarlegra. OPNUNARTILBOÐ 20% AFSLÁTTUR AF YFIRHÖFNUM 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -5 C F 8 1 C F 7 -5 B B C 1 C F 7 -5 A 8 0 1 C F 7 -5 9 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.