Fréttablaðið - 30.05.2017, Síða 64

Fréttablaðið - 30.05.2017, Síða 64
Góða skemmtun í bíó enær Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 30. maí 2017 Tónlist Hvað? Úti um mela og móa Hvenær? 20.30 Hvar? Seltjarnarneskirkja Í kvöld munu einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju flytja fjölbreytta dagskrá með lögum úr ýmsum áttum, ein- söngslög, dúetta og fjölradda lög. Meðal annars verða flutt finnsk og íslensk sönglög í bland við Mozart, Verdi, stríðsáraslagara og lag úr kvikmyndinni La La Land. Með- leikari á píanó og harmóníku er Friðrik Vignir Stefánsson organisti kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega vel- komnir að fagna sumrinu með kórnum. Hvað? Blandon & Blöndal ásamt Trafala Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Í kvöld koma fram söngkonurnar Sara Blandon og Rebekka Blöndal ásamt tríóinu Trafala. Þau munu flytja ýmsa djassstandarda í bland við blús og ballöður. Sara Mjöll Magnúsdóttir leikur á píanó, Skúli Gíslason á trommur og Ævar Örn Sigurðsson á kontrabassa. Tónlistin hefst kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Hvað? DJ KGB Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið, Bankastræti KGB spilar danstónlist fyrir bæði verkalýð og borgarastétt. Viðburðir Hvað? 9 to 5 Hvenær? 20.30 Hvar? Salur Fjölbrautaskólans við Ármúla Söngleikurinn 9 to 5 eftir Dolly Parton settur upp af söngleikja- deild Söngskóla Sigurðar Demetz verður sýndur í Fjölbrautaskól- anum í Ármúla í kvöld. Leikstjóri er Valgerður Guðna- dóttir. Hvað? Aðstæður – Auður Ómars- dóttir Hvenær? 10.00 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu Auður Ómarsdóttir tekur ljós- myndir sínar af eðlislægum áhuga á mannlegu atferli. Hún lýsir eigin verkum sem persónulegum en einnig hlutlægum athugunum á aðstæðum. Í stöðugri skimun sér hún heiminn fyrir sér sem upp- fullan af vísbendingum um uppá- komur sem þegar hafa átt sér stað eða eiga eftir að gerast. Vísbend- ingarnar virka sem samhengislaus brot af ósýnilegri heild, eins og stilla úr kvikmynd eða setning úr handriti. Í sýningunni Aðstæður tengir listamaðurinn saman sjálfs- ævisöguleg verk sín við ljósmyndir sem hún safnar úr fundnum film- um. Filmurnar finnast áteknar og óframkallaðar í notuðum mynda- vélum; gefnar, gleymdar eða týndar af fyrri eigendum. Hvað? Meistarapróf í læknadeild/ Drífa Hrund Guðmundsdóttir Hvenær? 10.00 Hvar? Læknagarður, Háskóli Íslands Drífa Hrund Guðmundsdóttir mun í dag gangast undir meistarapróf við læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt: „Hlutverk MITF í viðbragði frum- unnar við tvíþátta DNA brotum“. „The role of MITF in the response to DNA double strand breaks“. Hvað? Meistarapróf í læknadeild/ Linda Hrönn Sighvatsdóttir Hvenær? 13.00 Hvar? Læknagarður, Háskóli Íslands Linda Hrönn Sighvatsdóttir mun í dag gangast undir meistarapróf við læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt: „Áhrif microRNA á tjáningu TCEA1.“ „Regulation of TCEA1 expression by microRNA.“ Hvað? MS fyrirlestrar í næringarfræði Hvenær? 13.00 Hvar? Háskólatorg, Háskóli Íslands Fjórir MS-nemar í klínískri nær- ingarfræði ásamt MS-nema í næringarfræði munu kynna rann- sóknarverkefni sín í opnum fyrir- lestri í dag. Hvað? Meistaravörn í rekstrarverk- fræði við tækni- og verkfræðideild Hvenær? 15.00 Hvar? Háskólinn í Reykjavík Sigurður Jónsson ver meistararit- gerðina sína: „Markaðshlutun við- skiptavina raftækjaverslunar með notkun sjálfraðandi korta.“ Hvað? Málþing: Nordic Built Cities samkeppnin Hvenær? 14.30 Hvar? Norræna húsið Vinningstillögur allra Norður- landanna úr Nordic Built Cities verða kynntar, en samkeppnin er ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Norðurlöndum á sviði skipulagsmála. Eftir málþingið verður opnuð sýning á norrænu vinningstillögunum, kl. 17.00. Auður Ómarsdóttir sýnir ljósmyndir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. FRéttAbLAðið/GVA Söngleikurinn 9 to 5 eftir Dolly Parton verður sýndur í upp- setningu söngleikja- deildar Söngskóla Sigurðar Demetz í FÁ í kvöld. Chris Pratt Zoe Saldana Dave Bautista Vin Diesel Bradley Cooper Kurt  USA TODAY “King Arthur: Legend of the Sword is a must-see film for everyone” CELEBMIX.COM Íslenskt tal  THE TELEGRAPH  HOLLYWOOD REPORTER ÁLFABAKKA PIRATES 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:10 PIRATES 2D KL. 5:15 - 8 - 10:45 PIRATES 2D VIP KL. 5:15 - 8 - 10:45 A FEW LESS MEN KL. 8 - 10:10 KING ARTHUR 2D KL. 8 - 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8 - 10:45 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:30 PIRATES 3D KL. 6 - 9 PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30 ALIEN: COVENANT KL. 10:30 KING ARTHUR 2D KL. 10:30 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5 - 7:40 EGILSHÖLL PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 PIRATES 2D KL. 6 - 9 KING ARTHUR 2D KL. 9 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 KING ARTHUR 2D KL. 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 8 AKUREYRI PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45 ALIEN: COVENANT KL. 10:15 SPARK ÍSL TAL KL. 5:50 ÉG MAN ÞIG KL. 8 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  TOTAL FILM  DIGITAL SPY PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir nema íslenskar kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 6 ÍSL. TAL ÍSL. TAL SÝND KL. 10.30SÝND KL. 5.30SÝND KL. 8 SÝND KL. 5.20, 8, 10.40 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Knights Of Cups 17:30, 20:00 Everybody Wants Some!! 17:45, 20:00 Hjartasteinn 17:30 Mýrin 20:00 Genius 22:30 The Shack 22:15 Hrútar 22:00 • Nýtt útlit, öfl ugri og hljóðlátari • Stiglaus hraðastýring ásamt pulse rofa og 5 prógrömmum • Uppskriftabók fylgir Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Pro750 galdurinn á bak við ferskt hráefni 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R24 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a Ð I Ð 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -A 2 1 8 1 C F 7 -A 0 D C 1 C F 7 -9 F A 0 1 C F 7 -9 E 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.