Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 70
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Aðstandendur fjöl­skylduhátíðarinnar Kótilettunnar á Sel­fossi hafa sett sig í samband við ofur­s t j ö r n u k o k k a n a Gordon Ramsey, Guy Fiery og Jamie Oliver um að standa við góðgerðar­ grillið þar sem kótilettur verða seldar til styrktar góðu málefni. Hefur þeim verið boðið gull og grænir skógar til að standa við grillið og selja kótilettur. Engin stað­ festing hefur þó borist. „Við erum að reyna að fá þá en það er ekki komið endanlegt svar. Við erum að verða vondaufir um að þetta takist núna en við létum vita að það yrði gaman að fá þá þegar hátíðin verður 10 ára,“ segir Einar Björnsson, einn af for­ sprökkum hátíðarinnar. Hann segir að gullið og grænu skógarnir felist þó aðallega í upp­ lifun enda sé margt að sjá og upp­ lifa á Suðurlandinu. „Það er búið að bjóða þeim í þyrluflug, laxveiði og annað sem hér er í boði á Suður­ landinu. Það er búið að gera sitthvað til að reyna að ná þeim.“ Varla þarf að kynna þremenn­ ingana en þeir eru allir meðal fræg­ ustu sjónvarpskokka heims og sjón­ varpsþættir þeirra, veitingastaðir og hlutir tengdir matreiðslu eru not­ aðir af milljónum á hverjum degi. Fieri er andlit Food Network og á nokkra veitingastaði. Gordon Ram­ sey er Íslendingum að góðu kunnur en þættir hans Hell’s Kitchen og fleiri eru gríðarlega vinsælir. Hann fékk um 60 milljónir dollara fyrir árið 2015, bara í sjónvarpstekjur. Jamie Oliver er síðan andstæða þeirra tveggja. Hugljúfur og þægi­ legur sjónvarpskokkur sem opnar stað með nafni sínu á Hótel Borg innan skamms. Þetta er í áttunda sinn sem Kótil­ ettan fer fram en fyrir þremur árum byrjaði svokallað SBK styrktargrill. Hafa Jói Fel, Sigurður Ingi og fleira gott fólk staðið við grillið á þessum árum og yfirleitt safnast í um milljón. Hátíðin er sannkölluð fjölskyldu­ skemmtun sem Einar segist stoltur af. „Við vorum einu sinni með ball þar sem fjórar kynslóðir voru sam­ ankomnar að dansa. Langamman, amman, mamman og dóttirin. Nú eru Stuðmenn og Páll Óskar meðal annars þannig að þetta er fjölskyldu­ hátíð á sterum,“ segir hann og hlær. benediktboas@365.is Reyna við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. Hver veit nema þessir kokkar komi til með að standa við grillið á Selfossi. NORDIcPHOTOS/GETTy „Niðurstaðan stendur og í raun ekkert meira um hana að segja. Hafþór bað um að þetta yrði skoðað og hann verður að sætta sig við niður­ stöðuna,“ segir M a g n ú s Ve r Magnússon, fyrr­ verandi sterkasti maður heims, en hann var á mótinu Sterkasti maður heims sem haldið var í Botswana þar sem hann var að vinna fyrir Channel 5 sjónvarpsstöðina. H a f þ ó r Jú l í u s Björnsson endaði þar í öðru sæti og munaði aðeins einu stigi á honum og Eddie Hall sem hrósaði sigri. Hafþór benti á að ein endurtekning hefði verið tekin af honum í svokall­ aðri víkingapressu. Ef hún hefði verið dæmd góð og gild hefði gullið orðið hans í fyrsta skipti. Magnús segir að dómarar keppninnar hafi farið yfir myndbönd og annað áður en þeir felldu dóm. „Það er sárt að tapa þessu og alltaf hægt að segja ef, ég skil það mjög vel. Það geta komið upp vafaat­ riði og honum fannst vegið að sér en þetta var skoðað og yfirfarið og það er nú þannig að dómarinn ræður.“ – bb Magnús Ver segir Hafþóri að sætta sig við dóminn Það eR búið að bjóða ÞeiM í ÞyRluflug, laxVeiði og annað seM HéR eR í boði á suðuRlandinu. Magnús Ver var á mótinu í Botswana. Lodge járnpanna, 26 cm Verð 8.900 kr. laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is Rauðagerði 25 - 108 Reykjavík Sími: 517 0900 / 777 1901 www.kaelivirkni.is VIÐHALD OG VIÐGERÐIR Á KÆLI- OG FRYSTIKERFUM VIÐ SJÁUM UM Hótel – Veisluþjónustur Gistiheimili – Mötuneyti Ljúffengt… … hagkvæmt og fljótlegt Danco hefur allt til að auðvelda veitingarnar hvort sem er í veisluna, mötuneytið, kokteilboðið, skólaeldhúsið, alls staðar. Forréttir, pizzur, smáréttir, forskornar tertur og fleira. Eingöngu selt til fyrirtækja Fjölbreytt úrval af matvöru og veisluréttum Útsölustaðir: Hörpu / Laugavegi R e y k j av i k R a i n c o at s - H V e r f i s g ö t u 8 2 w w w. r e y k j av i k r a i n c o at s . c o m - s í m i : 5 7 1 1 1 7 7 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D a G U R30 l í f I Ð ∙ f R É T T a B l a Ð I Ð 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -6 6 D 8 1 C F 7 -6 5 9 C 1 C F 7 -6 4 6 0 1 C F 7 -6 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.