Fréttablaðið - 01.06.2017, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.06.2017, Blaðsíða 68
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON 24.05.17 - 30.05.17 1 2 5 6 7 8 109 43 Gæfuspor - Gildin í lífinu Gunnar HersveinnStofuhiti Bergur Ebbi Litla bakaríið við Strandgötu Jenny Colgan Ljótur leikur Angela Marsons Sagan af barninu sem hvarf Elena Ferrante Hjóðar raddir Ann Cleeves Iceland - Flying High Enrico Lavagno Í skugga valdsins Viveca Sten Íslensk öndvegisljóð Ýmsir höfundar Löggan Jo Nesbø Dæmi er um að leigan á fermetra sé 9.000 krónur þar sem má reka veitingahús. Veitingarekstur má ekki fara yfir 30 pró- senta hlutfall af rýmum í miðborg- inni samkvæmt ákvæði í aðalskipu- lagi Reykjavíkurborgar 2010-2030. Búið er að fylla veitingareksturs- kvótann og því hart keppt um að fá veitingarými. Nýverið voru skemmtistaðirnir Húrra og Bravó seldir. Kaupverðið fæst ekki gefið upp. Jón Mýrdal, sem rak staðina, segir að skemmtistaðir séu að færast á færri hendur og skemmtistaðablokkir séu að fæðast. „Þegar við keyptum Bravó fyrir fjórum árum var ekki jafn mikið að gera og núna. Ferðamenn voru þá ekki farnir að streyma til landsins. Við náðum rétt í byrjunina og síðan hefur verið brjálað að gera. Leiguverð hefur síðan þá hækkað alveg gríðarlega og það er miklu erfiðara fyrir aðra að komast inn í bransann. Þetta er að færast yfir á færri hendur og sömu aðilar að kaupa marga staði. Mér finnst þetta svolítið leiðinleg þróun en leiguverð er orðið hátt enda húsnæði gríðarlega verðmætt, sem hefur leyfi fyrir veitingahúsa- rekstri, því það er kvóti,“ segir Jón. Nánast ógjörningur er að skoða hverjir eiga flesta skemmtistaði miðborgarinnar en frumskógur eignarhaldsins er svo mikill að jafn- vel reyndustu viðskiptablaðamenn eiga erfitt með að átta sig á því. Húrra hefur verið fastur punkt- ur hjá tónleikaþyrstum gestum miðborgarinnar og segir Jón að nýir eigendur ætli að halda rekstrinum í svipuðu formi. „Þetta er búið að vera líf- legur staður og ég efast um að nokkur annar staður hafi haldið jafn marga tónleika og Húrra.“ Jón og Bald- vin Kristinsson keyptu Litlu gulu hænuna á Lauga- vegi 22 á sínum tíma og ætluðu að opna þar veitinga- hús. Það breyttist og úr varð barinn Bravó. Húrra fylgdi í kjölfarið og nú er það veitingahúsið Messinn, sem á hug og hjarta Jóns þessa dagana. „Eftir að við opn- uðum Messann fór fókusinn minn þangað. Það hefur verið draumur minn að opna veitingastað en það tókst ekki fyrr en fjórum árum eftir að ég keypti Bravó, sem átti að verða veitingastaður í upphafi. Messinn er búinn að blómstra og varð strax kjaftfullur og er ofarlega á Tripadvisor. Ég gríp stundum í potta og pönnur en er aðallega í því að stjórna.“ Þrátt fyrir að hafa selt skemmti- staðina sína segir Jón að hann og félagar hans séu ekki hættir. „Við erum rétt að byrja,“ segir hann áður en hann slítur samtalinu. Það eru komnir viðskiptavinir inn á Mess- ann og leggja inn pöntun á rjóma- löguðu fiskisúpuna, sem er ekkert nema dásamleg. benediktboas@365.is Fáir aðilar eiga orðið skemmtistaði miðborgarinnar Nýverið voru Bravó og Húrra seldir og líst fyrrverandi eiganda ekkert á þróunina. Hátt leiguverð og fullur veitingareksturskvóti geri nýjum aðilum ómögulegt að komast inn í bransann. Það var oft gaman að vera á Húrra og hlusta á tónlist. „Það var glufa á markaðnum og við náðum að byrja af krafti. Náðum að halda djammi og tónleikahaldi saman sem ekki öllum hefur tekist,“ segir Jón. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ Þetta er að Færast yFir á Færri hendur og sömu aðilar að kaupa marga staði. mér Finnst Þetta svolítið leiðinleg Þróun en leiguverð er orðið hátt enda húsnæðið gríðar- lega verðmætt, sem heFur leyFi Fyrir veitingahúsa- rekstri, Því Það er kvóti. Jón Mýrdal 1 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R52 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð 0 1 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F C -6 F 8 8 1 C F C -6 E 4 C 1 C F C -6 D 1 0 1 C F C -6 B D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.