Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 76
Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára og var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleika­ námskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disney land.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóð­ inni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hunda­ lífum svo við erum eiginlega jafn­ gömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“ Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Tröllin í fjöllunum Hér er góður leikur til að leika á ættarmótum eða annars staðar þar sem margir eru saman og hafa tún, íþróttavöll eða annað autt svæði til að leika sér á. Fjórir leikmenn eru tröllin í fjöllunum. Þeir eiga hver sitt horn á leiksvæðinu og nefna það eftir ákveðnum fjöllum. Aðrir leikmenn eru lömb sem dreifa sér um svæðið. Síðan hefst keppni á milli tröllanna um það hvert þeirra nær flestum lömbum á sitt fjall með því að ná þeim og klukka þau. Leikurinn „Mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona,“ segir Elsa María. FréTTablaðið/STEFán Elsa María Kolbeins- dóttir ætlar í tjald- ferð í sumar norður í land og líka til út- landa. Þar ætlar hún að heimsækja teikni- myndapersónurnar í Disneylandi. En í framtíðinni stefnir hún á að verða söngkona. Hvað er skemmti- legast við bækur? Mér finnst sögu- þráðurinn skemmti- legastur og að geta búist við einhverju óvæntu. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Síðasta bók sem ég las var Kafteinn Ofur- brók og ævintýri hans. Ég fékk bókina í fyrradag og kláraði hana í gær. Hún fjallar um tvo stráka, Georg og Harald, sem dáleiða skóla- stjórann sinn þannig að hann breytist í Kaftein Ofurbrók. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunn- ar Helgason. Hvernig bækur þykir þér skemmtilegastar? Mér finnst fyndnar bækur skemmtilegastar og bækur með óvæntum söguþræði. Í hvaða skóla gengur þú? Árbæjarskóla. Ferðu oft á bókasafnið? Ekki nógu oft. Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti. Lestrarhestur vikunnar - Jóel Baldursson, 10 ára Jóel kampakátur með verðlaunabókina sem er eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísla- dóttur. KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 K V IK A Bragi Halldórsson 254 Lísaloppa rýndi í gátubókina og sagði: „Hvernig skyldi þessi þraut nú vera?“ Konráð hugsaði kíminn að vonandi væri þrautin ekki sú að þurfa að lykta af sokkunum til að vita hverjir væru óhreinastir. „Þrautin er svona,“ sagði Lísaloppa þá: „Við erum með þrjú pör af sokkum í poka, eitt gult, eitt röndótt og eitt köflótt. Ef við við að ná okkur í einn sokk til þess að vera örugglega komin með eitt par“ Kata myndi aldrei klæðast köflóttum sokkum.“ örugglega kominn með eitt par? SVAR: Fjórum sinnum ef þrír þeir fyrstu væru allir af sitthvorri sort. 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R40 H e L G i n ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -7 9 7 8 1 D 1 D -7 8 3 C 1 D 1 D -7 7 0 0 1 D 1 D -7 5 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.