Fréttablaðið - 13.07.2017, Side 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Smáforritið kom út á laugar daginn og heitir Beer Converter. Það reiknar út hversu mörgum kaloríum þú sleppir eða brennir og útlistar það í
kaloríum í bjór. Eins getur þú unnið
þér inn bjór með alls kyns góð
verkum eða afrekum, þótt þau séu
ekki beinlínis kaloríutengd,“ segir
hugmyndasmiður Beer Converter,
Jón Páll Leifsson.
„Þetta smáforrit er búið að vera
gæluverkefni hjá mér í dálítinn
tíma. Þetta byrjaði bara sem brand
ari sem gekk svo kannski aðeins of
langt, alveg inn í App Store og Play
store.“
Þetta er fyrsta smáforritið sem
Jón Páll gerir en Loftfarið sá um að
forrita appið og Finnbogi Erlends
son sá um útlitshönnunina. „Ég var
sem betur fer ekki einn í þessu. Ég
á hugmyndina og skrifa allan texta
en Loftfarið og Finnbogi hafa verið
með mér í þessu. Og þetta hefur
gengið vel og appið hefur hitt í
mark hjá þeim sem hafa prófað
það.“
Jón Páll segir Beer Converter
ekki vera hefðbundið heilsuforrit.
„Það er til alveg haugur af smáfor
ritum sem telja kaloríur, sem eru
oftar en ekki með svolítið vondar
fréttir, þau segja manni hvað eru
margar kaloríur í hinu og þessu. En
Beer Converter færir eiginlega bara
góðar fréttir og segir notandanum
hversu marga bjóra hann á skilda.“
Eins og áður sagði metur smá
forritið þrjá hluti; mat, líkamsrækt
og góðverk eða afrek og mælistikan
er bjórfjöldi. Spurður út í hvernig
góðverkin virka segir Jón Páll: „Góð
verkin eru meira byggð á mínu per
sónulega þverfaglega mati. Það er
ekki háð kaloríum. Þegar góðverkin
eru færð inn í smáforritið er mikil
vægt að hafa í huga bæði aðstæður
og hvata,“ segir Jón Páll og tekur
dæmi: „Ef þú gefur mömmu þinni
blóm þá er fyrsta spurningin: „Er
þetta á mæðradaginn?“ Næsta
spurning er svo: „Vantar þig greiða
frá henni?“ Þannig að ef þú ert að
gefa mömmu þinni blóm á mæðra
daginn og þú þarft að fá bílinn hjá
henni lánaðan, þá er þetta ekkert
merkilegt og þú átt engan bjór
skilinn,“ segir Jón Páll og hlær. „Þú
ert sem sagt alltaf spurður tveggja
lykilspurninga þegar þú skráir afrek
eða góðverk. Þær spurningar skera
úr um hversu merkilegt afrekið er.“
Meira gaman en gagn
Aðspurður fyrir hvern Beer Con
verter sé helst segir Jón Páll það
vera fyrir alla sem drekka bjór.
„Þetta app er bara til gamans gert
og maður þarf ekki að vera bjór
spekúlant til að nota það. Ég er
sjálfur enginn bjórspekúlant þó að
mér finnist bjór góður.
„Þú getur alveg notað þetta sem
hálfgert heilsuapp en þetta er meira
gaman heldur en gagn. En þó er smá
gagn í þessu.
Annars held ég að bjór hafi verið
hafður fyrir rangri sök í gegnum tíð
ina, hann er ekki svo rosalega kalo
ríusekur, miðað við margt annað,“
segir Jón Páll sem er búinn að stúd
era mikið kaloríufjölda í bjór í sam
anburði við kaloríufjölda í ýmsum
mat. „Ef þú borðar tvær Oreokex
kökur þá ertu með álíka mikið af
kaloríum og í Bud Lightbjór.“
En er bjór betri ef maður á hann
skilinn? „Já, svo sannarlega! Ef þú
ert búinn að vinna almennilega
fyrir honum þá verður hann miklu
betri. Og alveg eins og í Dýrunum í
Hálsaskógi, ef þú stelur honum þá
er hann ekki góður,“ segir Jón og
skellir upp úr. gudnyhronn@365.is
Bjórinn er betri ef
maður á hann skilinn
Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu
mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og
góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns.
Bjór er í aðalhlutverki í smáforritinu sem Jón Páll var að gefa út. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Ef þú hjálpar vini þínum að flytja bú-
slóð, píanó meðtalið, upp eða niður
þrjár hæðir eða meira áttu skilið
heila sex Corona Extra bjóra.
AnnArs held ég Að
Bjór hAfi verið
hAfður fyrir rAngri sök í
gegnum tíðinA, hAnn er ekki
svo rosAlegA kAloríusekur,
miðAð við mArgt AnnAð.
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
METSÖLULISTI EYMUNDSSON
05.07.17 - 11.06.17
1 2
5 6
7 8
109
43 Drekkingarhylur Paula Hawkins
Ítalskir skór
Henning Mankell
Nornin
Camilla Läckberg
Iceland In a Bag
Ýmsir höfundar
The Sagas of Icelanders
Ýmsir höfundar
Gestir utan úr geimnum
Ævar Þór Benediktsson
Njal’s Saga
Litla bakaríið við Strandgötu
Jenny Colgan
Independent People
Halldór Laxness
Með lífið að veði
Yeonmi Park
1 3 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R46 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð
1
3
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
F
-2
3
8
8
1
D
4
F
-2
2
4
C
1
D
4
F
-2
1
1
0
1
D
4
F
-1
F
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K