Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 78

Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 78
Nadine Angerer, markvörður Evrópu meistara Þýska- lands, var valin besti leikmaðurinn á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. 32 KYNNINGARBLAÐ 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Stærstu stjörnurnar á EM Lotta Schelin l Sóknarmaður l Svíþjóð l Rosengård l 33 ára 174 landsleikir, 86 mörk Markahæsti leik- maður Svía frá upphafi og marka- hæsti leikmaður lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af sam- fleytt frá 2011-2014. Wendie Renard l Varnarmaður l Frakklandi l lyon l 26 ára 86 landsleikir 19 mörk Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015. Tessa Wullaert l Sóknarmaður l Belgíu l Wolfsburg l 24 ára 55 landsleikir 31 mark Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumað- ur Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM. Dzsenifer Marozan l Miðjumaður l Þýskalandi l lyon l 26 ára 74 landsleikir 30 mörk Fyrirliði þýska landsliðs- ins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. leiddi liðið til Ólympíumeist- aratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára. Ada Hegerberg l Sóknarmaður l Noregi l lyon l 21 árs 57 landsleikir 36 mörk leikmaður ársins 2017 hjá BBC. leik- maður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþrótta- maður ársins í Noregi 2016. Nilla Fischer l Varnarmaður l Svíþjóð l Wolfsburg l 32 ára 153 landsleikir 21 mark Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvals- lið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni. Steph Houghton l Varnarmaður l Englandi l Manchester City l 29 ára 86 landsleikir 9 mörk Fyrirliði enska lands- liðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015. Lucy Bronze l Varnarmaður l Englandi l Manchester City l 25 ára 43 landsleikir 5 mörk leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykil- mönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015. 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 2 -E 1 6 8 1 D 5 2 -E 0 2 C 1 D 5 2 -D E F 0 1 D 5 2 -D D B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.