Fréttablaðið - 15.07.2017, Page 78
Nadine Angerer,
markvörður
Evrópu meistara Þýska-
lands, var valin besti
leikmaðurinn á EM í
Svíþjóð fyrir fjórum
árum.
32 KYNNINGARBLAÐ 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
Stærstu stjörnurnar á EM
Lotta Schelin
l Sóknarmaður
l Svíþjóð
l Rosengård
l 33 ára
174 landsleikir,
86 mörk
Markahæsti leik-
maður Svía frá
upphafi og marka-
hæsti leikmaður
lyon frá upphafi.
Knattspyrnumaður
ársins í Svíþjóð fimm
sinnum, þar af sam-
fleytt frá 2011-2014.
Wendie Renard
l Varnarmaður
l Frakklandi
l lyon
l 26 ára
86 landsleikir
19 mörk
Valin í úrvalslið FIFA
2015 og 2016. Var í
úrvalsliði EM 2013
og HM 2015.
Tessa Wullaert
l Sóknarmaður
l Belgíu
l Wolfsburg
l 24 ára
55 landsleikir
31 mark
Markahæsti leikmaður
belgísku deildarinnar
2015. Knattspyrnumað-
ur Belgíu árið 2016. Átti
flestar stoðsendingar í
undankeppni EM.
Dzsenifer Marozan
l Miðjumaður
l Þýskalandi
l lyon
l 26 ára
74 landsleikir
30 mörk
Fyrirliði þýska landsliðs-
ins. Var valin í úrvalslið
FIFA árið 2016. leiddi
liðið til Ólympíumeist-
aratitils 2016. Fæddist í
Ungverjalandi en flutti
til Þýskalands þegar hún
var fjögurra ára.
Ada Hegerberg
l Sóknarmaður
l Noregi
l lyon
l 21 árs
57 landsleikir
36 mörk
leikmaður ársins
2017 hjá BBC. leik-
maður ársins hjá
UEFA árið 2016.
Skoraði fleiri mörk í
keppnum á vegum
UEFA árið 2016 en
Cristiano Ronaldo.
Valin í úrvalslið FIFA
2016 og var íþrótta-
maður ársins í Noregi
2016.
Nilla Fischer
l Varnarmaður
l Svíþjóð
l Wolfsburg
l 32 ára
153 landsleikir
21 mark
Næst markahæst á
EM 2013 og valin í
lið þeirrar keppni.
Var valin í úrvals-
lið FIFA 2016. Þriðja
sæti í kjöri UEFA um
leikmann ársins
2014. Byrjaði sem
miðjumaður og er
oft nefnd sem ein af
betri miðjumönnum
heims, óháð kyni.
Steph Houghton
l Varnarmaður
l Englandi
l Manchester City
l 29 ára
86 landsleikir
9 mörk
Fyrirliði enska lands-
liðsins og Manchester
City. Fékk orðu breska
konungdæmisins
fyrir frammistöðu
sína með landsliðinu
á HM 2015.
Lucy Bronze
l Varnarmaður
l Englandi
l Manchester City
l 25 ára
43 landsleikir
5 mörk
leikmaður
ársins á Englandi
á síðasta tímabili,
tilnefnd í úrvalslið
FIFA. Einn af lykil-
mönnum enska
liðsins sem fékk
bronsverðlaun á
HM 2015.
1
5
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
5
2
-E
1
6
8
1
D
5
2
-E
0
2
C
1
D
5
2
-D
E
F
0
1
D
5
2
-D
D
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K