Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Qupperneq 21

Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Qupperneq 21
Ólafur J. Einarsson, svccOisstjóri Eddu, rœðir við verðandi forseta. og þeir sem koma til með að gegna ýmsum nefndarstörfum, hafi orðið nokkurs fróð- ari, enda kom það fram í skýrslum leið- beinendanna að áhugi þátttakenda var mikill. Hinn nýkjörni svæðisstjóri Eddu flutti því næst ávarp og ræddi um framtíð svæð- isins. Hann þakkaði fráfarandi svæðis- stjóm og þá sérstaklega svæðisstjóra, fyrir vel unnin störf og kvaðst vænta góðs sam- starfs við klúbbana á næsta starfstíma- bili. Auk Ólafs eiga sæti í svæðisstjórn- inni Þórir Hall (Hekla) ritari, Eyjólfur Hermannsson (Hekla) gjaldkeri og Ólafur Jónsson (Þyrill). Um kvöldið var svo „Gale Dinner“ í Hótel Akranes, sem hófst með „Skaga- skál“, en undir borðhaldi voru ýmsar heimatilbúnar „kúnstir“ í frammi hafðar við mikinn fögnuð allra viðstaddra og að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. Lauk þar með vel undirbúnu, skemmti- legu og án alls efa árangursríku svæðis- þingi Eddu. Þ. H. „Skál“ á Gala-dinner á svceðisþingi Eddu. K-FRÉTTIR — 21

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.