Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Page 6

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Page 6
Séð yfir ráðstefnusalinn í Dallas þar sem ca 18.000 manns voru viðstaddir. 62. drsþing Kiwanis International Ársþing Kiwanis International saman- standa venjulega af fimmtán til tuttugu þúsund manns. Þing þessi eru því, á vissan máta, fjölskyldusamkomur þar sem til við- bótar hinu almennu þingstörfum er boðið upp á skipulagða afþreyingar efnisskrá fyr- ir konur og böm Kiwanismanna. Á þessu þingi, sem var hið fjölmennasta sem haldið hefur verið fram til þessa, vom um sjö þúsund þingfulltrúar. Frá EvTÓpu mættu þó aðeins fjórir fulltrúar, þar af tveir frá íslandi, Bjami Magnússon, umdæmisstjóri og Bjami B. Ásgeirsson, Evrópuforseti. Af þeim lagabreytingum, sem fram voru lagð- ar voru allar samþykktar nema hækkun vígslugjalda klúbbanna og tillagan um að leyfa konum aðgang að Kiwanishreyfing- unni, en sú tillaga var felld með 85% at- kvæða. Bjarni B. Ásgeirsson, forseti KIE ávarp- aði þingið og afhenti viðurkenningu frá KIE til Kiwanis International, eins og ákveðið hafði verið á fundi Evrópustjórnar í London 10. júní síðastliðinn. Hér fer á eftir í lauslegri þýðingu ávarp það er hann flutti áðumefndu þingi. KveSjur frá Evrópusambandi Kiwanis, fluttar af Bjarna B. Ásgeirssyni, forseta Evrópusambands Kiwanis á heimsþingi í Dallas, Texasríki, mánudaginn 27. júní 1977. Herra forseti Stan, háttvirtir gestir, frúr, Kiwanisbræður. Það er mér mikill heiður og ánægja, sem forseti Evrópusam- bandi Kiwanis, að flytja ykkur kveðjur nær níu þúsund Kiwanismanna í Evrópu á þessu mikla þingi hér í Dallas, í stjörnu- K-FRÉTTIR 6

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.