Kvennaframboðið - 01.05.1982, Blaðsíða 17

Kvennaframboðið - 01.05.1982, Blaðsíða 17
Maí 1982 SIÐA 17 — llann hlýtur aö hafa orðiö reiður af þvi að hann þurfti að biða svona lengi. COSPER Elskarðu mig, Kolskeggur? Ur málgögnum j afnr éttis flokkanna Sjá meira á næstu siðu Listin að vinna hylli karlmanna „Gerðu honum til geðs. Ef hann stingur upp á einhverju skaltu lýsa þig þvi samþykka. Ef honum finnst rauður kjóll fara þér betur en svartur, skaltu vera i rauða kjólnum, og láta hann verða þess varan, að þú gerir það fyrir hann. Komdu þeirri trú inn hjá honum, að það sé hann sem ráði”. „Hugsaðu þér, hversu margar stúlkur ganga mann frá manni af þvi, að þær geta ekki haldið i piltana, sem verða hrifnir af þeim. Það er auðveldara að vekja hrifn- ingu piltanna en halda henni við!” „Varaðu aldrei karlmann við annarri konu, enda þótt hún sé daðurdrós, vergjörn eða lauslát, þvi hann mun láta allar ásakanir þinar á hendur henni sem vind um eyru þjóta. Það yrði meira að segja til þess eins, að þoka honum nær henni, þvi ástin eflist við and- stöðuna”. Leiðrétting i síðasta blaði Kvenna- framboðsins í greina- flokknum „Hvers vegna styður þú kvennafram- boð?" bls. 17, urðu þau mistök að nöfn vixluðust á greinum, þannig að með grein Ásu Jóhannesdóttur birtist nafn og mynd af Hólmfríði Árnadóttur og öfugt. Höfundar greinanna eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum og leið- réttist þetta hér með. A/tönsá. I * * VEITINGA STOFA Opið frá kl. 11:30 til kl. 23:30 frá ogmeðl. júni. Éftirtaldir aðilar veittu kvennaframboðinu stuðning við útgáfu þessa blaðs: Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, simi: 51822 Última, gluggatjaldadeild, Kjörgarði, Laugavegi 59, simi: 22207 Barnafataverslunin Bangsinn, Laugavegi 20B, simi: 28310_____ ‘§* OÖM5TELLIÐ HANDVERK I SERFLOKKI Nýja stellið frá Glit í silkimjúkum pastelljt, sem alls staðar er heimilisprýði MATAR-& KAFFISTELL Greiðslukjör: Margir aukahlutir geta fylgt. Tryggt að hægt er að auka við stellið og fá inn í hluti sem brotna. 500.- kr. út og 500 á mánuði HÖFÐABAKKA 9. SÍMI85411. VÓSEÐU KVENNAFRAMBOÐSINS

x

Kvennaframboðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennaframboðið
https://timarit.is/publication/1266

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.