Kvennaframboðið - 01.05.1982, Blaðsíða 24

Kvennaframboðið - 01.05.1982, Blaðsíða 24
'■ % • Vorgleði Kvennaframboðs verður í Laugardalshöll 20, mai 1982, uppstigningardag kl, 13,00 til 19,00, | • Litskyggnusýningar af ýmsu tagi, r 0 Avörp öðru hvoru, • Peysufatakonur verða á kreiki. • Leiklist - Söngur - Tónlist - Uppákomur - Upplestur. • Tombóla - Kökubasar. » Föndur, leikir og söngur fyrir börnin. Kvennastörf kvennastétt og kvennasamtök kynnt i básum á við og dreif um Höllina. Leiksvið til afnota fyrir börn og fullorðna. Utvarp „Kvennaframboð” í gangi allan daginn o.fl. o.fl. o.fl. KYNNIST KVENNAFRAMBOÐII REYKJAVÍK! Athugið! Athugið! Athugið • Hótel Vík er opin allan daginn. %Nóg af kaffi á könnunni! %Nóg af verkum fyrir vinnuglaðar konur og karla! +Munið að gíróreikningur kosningasjóðsins okkar er: 21501-5. Síminn er 21500 Vandið valið - veljið V-listann!

x

Kvennaframboðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennaframboðið
https://timarit.is/publication/1266

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.