Morgunblaðið - 13.01.2017, Side 21

Morgunblaðið - 13.01.2017, Side 21
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Almennt miðaverð 2.750 kr. Moggaklúbbsverð 2.060 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á smarabio.is/trovatore og í miðasölu Háskóla- bíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17 og haltu síðan áfram. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUVERKIÐ ILTROVATORE EFTIRVERDI Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁTHE ROYAL OPERA HOUSE Í HÁSKÓLABÍÓI 31. JANÚAR KL. 19.15 Næstu viðburðir: Ballettinn Þyrnirós 28. febrúar og óperan Madama Butterfly 30. mars (komið í sölu) Uppfærsla Davids Bösch af þessu meistarverki Verdis með Richard Farnes sem hljómsveitarstjóra og stórstjörnurnar Dmitri Hvorostovsky, Anitu Rachvelishvili, Liönnu Haroutounian og Gregory Kunde á sviði. Þessi ljóðræna og ástríðufulla saga er sett á svið stríðs og hörmunga. Bæði eldur og ís einkenna landslagið og endurspegla grimmdina og ástina sem finna má í sögunni. Hermenn og sígaunar takast á, móðir ein sviptir hulu ofan af hræðilegu leyndarmáli og tveir menn berjast um eina konu. Steðjakórinn (Anvil Chorus) er bara einn af hápunktum tónlistar Verdis í óperunni en hann nær að fanga síbreytilegar tilfinningar hennar með ástríðuþrungnum ástardúettum, funheitum einsöngvum og áhrifamiklum kórverkum. www.smarabio.is/bioklassik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.