Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Qupperneq 20

Víkurfréttir - 14.10.2004, Qupperneq 20
LEIKMENN GRINDAVIKUR Agust Uearbom Ll ara 182 sm bakvörður Ármann Vilbergsson 19 ára 184 sm bakvörður Björn Steinar Brynjólfsson 22 ára 188 sm bakvörður Darrel Lewis 28 ára 193 sm bakvörður Davíð Páll Hermannsson 19 ára 194 smframherji Eggert Pálsson 19 ára Guðlaugur Eyjólfsson 24 ára 183 sm bakvörður 190 sm bakvörður Helgi Jónas Guðfinnsson 28 ára 186smbakvörður Jóhann Ólafsson 21 árs 190 sm bakvörður Morten Scmiedowicz 24 ára 206 sm miðherji Páll Axel Vilbergsson 26 ára 197smbakvörður Pétur R. Guðmundsson 32 ára 193smframherji 204 sm miðherji Þorleifur Ólafsson 20 ára 192 sm miðherji Kristinn Geir Friðriksson 32 ára 186 sm bakvörður Leikir Grindavíkur tímabilið 2004-2005 í Intersport-deild karla Fös. 8. okt Mán. 18. okt Fim. 21. okt Mán. 25. okt Fim. 28. okt Fös. 12. nóv Mán. 15. nóv Fös. 26. nóv Fim. 2. des Fös. 10. des Fim. 16. des Fim. 6. jan Fim. 13.jan Fös. 21. jan Mið. 26. jan Sun. 30. jan Fim. 10. feb Fös. 18. feb Sun. 20. feb Fös. 25. feb Sun. 27. feb Fim. 3. mar UMFG-Snæfell UMFG-Hamar/Selfoss Skallagrímur-UMFG UMFG-UMFN Fjölnir-UMFG UMFG-Tindastóll Keflavík-UMFG UMFG-Haukar KFÍ-UMFG UMFG-ÍR KR-UMFG Snæfell-UMFG Hamar/Selfoss-UMFG UMFG-Skallagrímur UMFN-UMFG UMFG-Fjölnir Tindastóll-UMFG UMFG-Keflavík Haukar-UMFG UMFG-KFÍ ÍR-UMFG UMFG-KR 90-80 Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 20.30. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. > Frikki Ragnars spáir í spilin: „Geta landað titli“ eir mæta til leiks mjög vel mannaðir, töluvert sterkari hópur en í fyrra. Morten er kominn heim eftir langa dvöl í USA og hann á eftir aö hjálpa þeim mikið enda 206 sm á hæð og kann sitt lítið af hverju fyrir sér. Nýr þjálfari er tekinn við og gaman verður að fylgjast með hvemig Kidda gengur með þetta lið en hann hefur sýnt að hann getur vel þjálfað enda náði hann ágætutn árangri með lið Tinda- stól i fyrra og var í sjálfu sér óheppinn að fara ekki lengra í úr- slitakeppninni. Grindavík er með einn besta erlenda leik- manninn í deildinni sem er Darryl Lewis og nýi Kaninn virðist falla vel inn í liðið. Páll Axel átti rosalegt tímabil i fyrra og ef hann nær að spila eitthvað svipað og hann gerði í fyrra á Grindavík eftir að ná langt. Eg tel að ef Helgi Jónas nái sér af meiðslum og nái eitthvað upp í fyrri styrk, þá verði Grindavík eitt af þeim liðum sem á að geta landað titli eða titlum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.