Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Síða 22

Víkurfréttir - 14.10.2004, Síða 22
L E KMEN N NJARÐVIK Arnar Þór Snorrason 22 ára 192smframherji Brenton Birmingham 32 ára 195 sm bakvörður/framherji Daníel Guðmundsson 18 ára 180smbakvörður Egill Jónasson 20 ára 214 sm miðherji Friðrik Stefánsson 28 ára 204 sm miðherji Guðmundur Jónsson 20 ára 188 sm bakvörður Halldór Karlsson 26 ára 192smframherji Helgi Guðbjartsson 20 ára 185 smbakvörður Jóhann Árni Ólafsson 18 ára 192 sm bakvörður Jónas Ingason 19 ára 192smframherji Leikir Njarðvíkur tímabilið 2004-2005 í Intersport-deild karla Fim. 7. okt. Sun. 17. okt Fim. 21. okt Mán. 25. okt Fim. 28. okt Fim. 11. nóv Þri. 16. nóv Fim. 25. nóv Fim. 2. des Þri. 14. des Fim. 16. des Fim. 6. jan Fim. 13.jan Fim. 20. jan Mið. 26. jan Sun. 30. jan Fös. 11. feb Fim. 17.feb Fim. 20. feb Fim. 24. feb Sun. 27. feb Fim. 3. mar UMFN-KFÍ ÍR-UMFN UMFN-KR UMFG-UMFN UMFN-Hamar/Selfoss Skallagrímur-UMFN UMFN-Snæfell UMFN-Fjölnir Tindastóll-UMFN UMFN-Keflavík Haukar-UMFN KFÍ-UMFN UMFN-ÍR KR-UMFN UMFN-UMFG Hamar/Selfoss-UMFN UMFN-Skallagrímur Snæfell-UMFN Fjölnir-UMFN UMFN-Tindastóll Keflavík-UMFN UMFN-Haukar 106-85 Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 20.30. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. Kl. 19.15. > Frikki Ragnars spáir í spilin: „Best mannaða liðið í deildinni" Best mannaöa lið deildar- innar að mínu mati og allar forsendur fyrir að ná langt í vetur. Þeir duttu í iukkupottinn með val á leik- stjórnandanum Matt Sayman en hann hefur komið mjög vel út fyrir Njarðvik í undirbún- ingsleikjunum. Hinn Kaninn er með mikia hæfileika en hann hefur virkað frekar latur það sem af er og vonandi er hægt að ráða bót á því. Frikki Stefáns og Palli Kristins eru gríðarlega sterkir leikmenn og þeir ásamt Brenton hafa það hlutverk að leiða þetta lið í vetur. Ef Brenton verður heill heilsu þá verður erfitt að eiga við þá því hann er að minu mati besti leik- maður deildarinnar þegar hann er heill. Njarðvík hefur sterkan bekk með Egil, Dóra og hinn unga og baráttuglaða Jóhann Olafsson til að koma inn. Gummi Jóns stimplaði sig vel inn í fyrra en hann, Ólafur Aron og Kristján eru allir komnir með reynslu sem á að geta nýst liðinu í vetur. Einars þjálfara og Brent- on aðstoðarþjálfara bíður skemmtilegt verkefni í vetur og Njarðvík eins og Grindavík og Keflavík munu koma til með að beijast um þá titla sem í boði eru. TroyWiley24ára 203 sm miðherji Aðalstyrktaraðili Mjarðvíkurliðsins FRETTIR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.