Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 4
Reykjanesbær: mioiastiaarj Ellert B. Scram, forseti ÍSÍ, varð þess heiðurs aðnjótandi að hefja framkvæmdir með því að sparka bolta til marks um að grafa mætti hefja störf. Að því loknu tók hann fyrstu skóflustunguna ásamt þelm Elnari Haraldssyni, formanni Keflavikur, íþrótta- og ungmennafélags, Kristjáni Pálssyni, formanni UMFN, og Jóhanni B. Magnússyni, formanns [RB. Upphafíð að glæsi- legu íþróttasvæði Fyrsta skóflustung an að glæsilegu íþrótta og útivistarsvæði ofan Reykjaneshallar, á Nikkelsvæð- inu, var tekin á föstudag. Ell- ert B. Scram, forseti ÍSI, varð þess heiðurs aðnjótandi að hefja framkvæmdir með því að sparka bolta til marks um að grafa mætti hefja störf. Að því loknu tók hann fyrstu skóflustunguna ásamt þeim Einari Haraldssyni, formanni Keflavíkur, íþrótta- og ung- mennafélags, Kristjáni Páls- syni, formanni UMFN, og Jóhanni B. Magnússonar, for- manns ÍRB. Um er að ræða gríðarlega mikla framkvæmd á svæði sem er 26 hektarar að stærð, eilítið stærra en íþróttasvæðið í Laugardal í Reykjavík. Á svæðinu verður æfmga og keppnisaðstaða knatt- spyrnudeilda Keflavíkur og UMFN, en fyrsti áfanginn, æf- ingasvæði UMFN, verður tekið í gagnið strax í sumar. Þá verður frjálsíþróttasvæði, körfuknattleiksvellir, og ýmis- konar félagsaðstaða sem tengist íþróttum auk þess sem langir göngu- og hjólreiðastígar liggja um allt. Stærsta byltingin verður þó án efa stórglæsilegur knattspyrnu- leikvangur sem mun verða sam- kvæmt stöðlum fyrir Evrópu- keppnir. Völlurinn verður nið- urgrafinn og stúkur sitthvoru- megin. VIKURFRETTIR 3. TÖLUBLAÐ I 27.ARCANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.