Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 14
Listamaðurinn Eiríkur Árni:
Sýndi
Tónskáldið og myndlist-
armaðurinn Eiríkur
Árni Sigtryggsson var
í Frakklandi í lok nóvember.
Honum var boðið að sýna á
samsýningu nokkurra franskra
myndlistarmanna í borginni
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja fagnar 20 ára afmæli á þessu ári. Nú er
leitað eftir tilnefningum í keppnina í ár sem verður hin glæsilegasta á
afmælisári. Keppnin nú er fyrr á ferðinni en oft áður og því er óskað eftir
tilnefningum fljótt og vel. Ef þú veist um verðugan fulltrúa í keppnina
um Ungfrú Suðurnes 2006. þá vinsamlega komdu ábendingunni á
Oddnýiu Nönnu Stefánsdóttur í síma 862 4704. Víkurfréttir munu
fylgjast vel með undirbúningi keppninnar og verða þátttakendur
kynntir í Víkurfréttum og í Tímariti Víkurfrétta. Nánar um það síðar.
í Frakklandi
Ungfrú
Suðurnes
2006
Buc, sem er ein af útborgum
Parísar. Sýndi hann 15 allstór
málverk.
Rætur myndanna eru úr Is-
lendingasögunum og náttúru-
trú íslendinga, dulúð gömlu
I trúarbragðanna og þjóðsagn-
anna sem eru full af álfurn og
tröllum.
Viðbrögð frakka voru mjög já-
kvæð. Þótti þeim myndirnar
nýstárlegar og stíllinn persónu-
legur. Sérstaklega þótti litaval
listamannsins sérstakt, enda eru
málverkin litrík.
Eiríkur Árni var heiðursgestur
sýningarinnnar og var ein
mynda hans notuð á öll auglýs-
ingaspjöld og á öll boðskort.
Eiríkur Árni er einnig tónskáld
í nútímaklassískum anda og lék
hann lítið píanóverk eftir sjálfan
sig við opnun sýningarinnar.
Þess má geta að Sinfoníuhljóm-
sveit íslands mun frumflytja
verk eftir Eiríki Árna í febrúar
á næsta ári.
Keflavíkurkirkja
Sunnudagur 22. janúar:
Fjölskylduguðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Laufey Gísladóttir, umsjónar-
maður sunnudagaskólans,
Sara Valbergsdóttir, Sirrý Karls-
dóttir, Víðir Guðmundsson og
Kristjana Kjartansdóttir.
Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavikurkirkju leiðir söng.
Meðhjálpari: Guðmundur Hjaltason.
Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson.
Þriðjudagur 24.janúar:
Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og
13-16 meðaðgengií kirkjunaog
Kapellu vonarinnar eins og virka
daga vikunnar. Starfsfólk verður
á sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi
kl. 15:10-15:50,8. M.J.og
8. S.P. í Heiðarskóla.
kl. 15:55-16:35,8. J.G.og 8.
S.J. í Myllubakkaskóla.
Miðvikudagur 25. janúar:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-
og fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Samverustund í Kirkjulundi
kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Umsjón: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Grindavíkurkirkja
22.janúar
Bamastarfið kl. 11.
Nýtt og skemmtilegt efni.
Guðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn og foreldrar sér-
staklega hvött til að mæta.
Fundur um fermingarstarf-
ið eftir guðsþjónusta.
Foreldramorgnar þriðjud. kl. 10-12.
Spilavist eldri borgara
fimmtud. kl. 14-17.
Sóknarnefnd og sóknarprestur.
Kálfatjarnarsókn
Kirkjuskóli í Tjarnarsal Stóru-Voga-
skóla á sunnudögum kl. 11 -12.
Léttar veitingar og hlýlegt sam-
félag eftir helgihaldið.
Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvik)
Fjölskylduguðsþjónusta og sunnu-
dagaskóli sunnudaginn 22. janúar
kl. 11 í. Kirkjutrúðurinn mætir.
Ytri-Njarðvíkurkirka.
Sunnudagaskóli fer fram í Njarðvik-
urkikju 22. janúarkLll.ogverður
börnum ekið frá kirkjunni kl. 10.45.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja
fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.
Umsjón hafa Lionsklúbbur Njarðvíkur,
Ástríður Helga Sigurðardóttir, Natalía
Chow Hewlett og sóknarprestur.
Baldur Rafn Sigurðsson
Útskálaprestakall
Kirkjuskólinn verður á laugar-
daginn 21. janúar í safnaðarheim-
ilinu í Sandgerði kl. 11:00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fjölskj'lduguðsþjónusta verður
í safnaðarheimilinu í Sandgerði
sunnudaginn 22. janúar kl. 11:00.
Kór Hvalsneskirkju leiðir sönginn.
Organisti: Steinar Guðmundsson.
Prestur: sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir.
Útskálakirkja
Kirkj uskólinn verður laugardag-
inn 21. janúar í safnaðarheim-
ilinu Sæborgu kl. 13:00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ú tskála-
kirkju sunnudaginn 22. janúar kl. 14.00.
Kór Útskálakirkju leiðir sönginn.
Organisti: Steinar Guðmundsson.
Prestur: sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir.
Helgistund verður sunnudaginn
22. janúar á Garðvangi kl. 15:30.
Hvitasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00:
Fjölskyldusamkoma
Þriðjudagar kl. 20.00: Bænasamkoma
Fimmtudagar kl. 20:00: Samkoma
Baptistakirkjan á Suðurnesjum
Alla fimmtudaga kl. 19.30:
Kennsla fyrir fullorðna.
Barnagæsla meðan sam-
koman stendur yfir.
Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga.
Fyrir börnin og unglingana
Samkomuhúsið á Iðavöllum
9 e.h. (fyrir ofan Dósasel)
Allir veíkomnir!
Prédikari/Prestur: Patrick Vincent
Weimer B.A. guðfræði 847 1756
Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ
Opin hús og kyrrðarstundir til
sldptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar
ís.694 8654 og 424 68441
14 IVÍKURFRÉTTIR I 3.TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!