Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 25
Nýárstónleikar Tónlistarfélags Reykjanesbæjar:
Þvílík snilld
Síðastliðinn laugardag, þ.
14. janúar, stóð Tónlist-
arfélag Reykjanesbæjar
fyrir nýárs-
tónieikum í
Duus-húsum.
K a m m e r-
hljóm sveit,
undir stjórn
Sig urð ar
Snorrasonar
klar inettu-
leikara, flutti Vínartónlist og
með hljómsveitinni söng Sig-
rún Hjálmtýsdóttir og nafna
hennar Sigrún Eðvaldsdóttir
Iék einleik á fiðlu. Diddú er
einstakur listamaður og fór á
kostum, bæði sem söngkona
og leikari. Sigrún Eðvalds-
dóttir er einnig stórkostlegur
listamaður og þegar hún lék
sitt verk var ég með gæsahúð
allan tímann. Þvílík snilld.
I hljómsveitinni var valinn
maður í hverju rúmi og greini-
legt að mikil vinna lá að baki
efnisskránni. Ég er sannfærður
um að aðrir tónleikagestir eru
mér sammála því undirtektir
þeirra voru frábærar. Ég leyfi
mér því, fyrir hönd okkar allra
sem mættum í Duus húsin,
að þakka listamönnunum og
tónlistarfélaginu fyrir frábæra
tónleika. Þessi mál eru á góðri
siglingu undir styrkri stjórn
formanns félagsins, Unu Steins-
dóttur, og menningarfulltrúans,
Valgerðar Guðmundsdóttur.
Kjartan Már Kjartansson
Bœjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins
Uppboð
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Reykjanesbæ, s: 420 2400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embœttisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík, sein hér segir á eftirfar-
andi eignum:
Aragerði 10, fnr. 209-6320, Vogar,
þingl. eig. Annþór Kristján Karls-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaður-
inn í Keflavík, fimmtudaginn 26.
janúar 2006 kl. 10:00.
Bergvegur 19, fnr. 209-1377,
Keflavík, þingl. eig. Anna Rodita
Rufina Jónatansson, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Reykja-
nesbær, fimmtudaginn 26. janúar
2006 kl. 10:00.
Brekkustígur 20, fnr. 209-4700,
Sandgerði, þingl. eig. Einar Hans
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
26.janúar2006 kl. 10:00.
Fífumói lb, 0201, fnr. 209-3102,
Njarðvík, þingl. eig. Halldóra
Hjartardóttir, gerðarbeiðandi
Glitnir, fimmtudaginn 26. janúar
2006 kl. 10:00.
Hafnargata 6, fnr. 227-5937, Vog-
ar, þingl. eig. Steinhreinsun ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Keflavík, fimmtudaginn 26. janú-
ar 2006 kl. 10:00.
Heiðarholt 28, fnr. 208-8836, Kefla-
vík, þingl. eig. Guðbjörn Sigmund-
ur Jóhannesson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavik, fimmtu-
daginn 26. janúar 2006 kl. 10:00.
Heiðarhraun 15, fnr. 209-1813,
Grindavík, þingl. eig. Linda Jóns-
dóttir og Ottó Helgi Vermunds-
son, gerðarbeiðendur Grindavík-
urkaupstaður, Sparisjóður Hafn-
arfjarðar og Vátryggingafélag
íslands hf., fimmtudaginn 26. jan-
úar 2006 kl. 10:00.
Heiðarvegur 4, 0101, fnr. 209-
9007, Keflavík, þingl. eig. Guð-
björg Jónsdóttir og Þórður Ragn-
arsson, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Vátryggingafélag
íslands hf., fimmtudaginn 26. jan-
úar 2006 kl. 10:00.
Heiðarvegur 4, 0201, fnr. 208-
9008, Keflavík, þingl. eig. Guð-
björg Jónsdóttir og Þórður Ragn-
arsson, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Vátryggingafélag
íslands hf., fimmtudaginn 26. jan-
Úar2006 kl. 10:00.
Hellubraut 3, fnr. 209-1921,
Grindavík, þingl. eig. Belinda Mir-
andilla, gerðarbeiðandi Grindavík-
urkaupstaður, fimmtudaginn 26.
janúar 2006 kl. 10:00.
Kirkjuvegur 52, fnr. 208-9688,
Keflavík, þingl. eig. Strikið ehfi,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf. og Reykjanesbær,
fimmtudaginn 26. janúar 2006 kl.
10:00.
Merkines, Austurbær, fnr. 209-
4379, Hafnir, þingl. eig. Bjarni
Marteinsson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtu-
daginn 26. janúar 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
17. janúar2006.
Jón Eysteinsson
Hádegistilboð:
9"pizza m/2 álegg
og 1/2 Itr.Coke í dós
kr. 850,-
Kjúklingasalat +1/2
Itr.Toppureða Coke
Lightkr. 1.050,-
Hamborgari,franskar,
sósa og 1/2 Itr.Coke í
dós kr. 750,-
Ath. Sendum ekki heim milli kl. 14 og 17 virka daga.
Ljrjyacut?
Pizzutilboð nr.1
12"pizza m/2 álegg
+1/2 Itr.Cokekr. 1.250,-
Pizzutilboð nr.2:
16"pizza m/2 álegg
+2 Itr.Coke kr. 1.600,-
emgöngu sóll cða i sal
Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777
Sæk/jújm ©g seimdhuim frítt <ef é§kúð er
_ .RÆSTING AÞJÓNU5TA
HilmarR. Sölvason
Sími 894 2297
/4tvinna
Vegna aukinna verkefna óskum við
eftir að ráða tvo menn til starfa.
Upplýsingar í síma 896 1751.
; SÖGUN ehf
Steinsteypusögun • Kjamabomn
Árlega er veitt úr sjóðnum
til skólamála f Reykjanesbæ.
frá
fáanleg í Bókabúð Keflavíkur/Pennanum
og á Víkurfréttum
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR i FIMMTUDAGURINN19. JANÚAR 20061 K