Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 9
Púlsinn ævintýrahús: Hættu að reykja! Viltu hætta að reykja? Nú gefst þér tækifæri til að frelsa þig undan tóbaksfíkn í eitt skipti fyrir öll. Sunnudaginn 22. janúar klukkan 15:00 verður frábær fræðslustund í Púlsinum í Sandgerði með Valgeiri Skag- fjörð. Hann mun hjálpa þér að hætta að reykja. Að auki færðu bók með þér heim sem styður þig alla leið. Valgeir Skagfjörð leikari og fyrrum stórreykingamaður deilir með þátttakendum reynslu sinni af því að hætta reykingum fyrir fullt og allt en hann reykti áður 3 pakka á dag! Fyrirlesturinn með Valgeiri Skagfjörð fjallar almennt um að skilja það sem liggur á bak við nikótínfíkn og hvernig hægt er að losa sig úr henni með tiltölu- lega einföldum aðferðum sem fela ekki í sér neina þjáningu heldur fyrst og fremst ánægju og gleði yfir því að losna úr prís- undinni. Hann segir frá því hvernig hægt er með áhrifaríkum aðferðum að sigrast á nikótínfíkninni. Þær aðferðir hafa það að markmiði að breyta hugarfarinu, þannig að við tökum sjálf þá ákvörðun að hætta og stöndum við hana. Persónuleg og afdrifarík bók sem Valgeir hefur skrifað og gefið út nýlega, fylgir heim með þátttakendum. Nú er gott tæki- færi til að hætta reykingum. Ef Valgeir gat það, þá getur þú það líka! Skráning er hafin í síma 848 5366. ATVINNA GKO arkitekt ehf. auglýsir eftir vönum bygginga- fræðingum eða tæknifræðingum til starfa á teiknistofunni sem ertil húsa í hjarta Keflavíkur. Áhugasamir hafa samband við GunnarK. Ottósson í síma 421 7770 eða á netfangið gko@gko.is dfc A R K I T E K T ehf PRÓFDÓMARI ÖKUPRÓFA ÓSKAST Frumherji hf. leitar að prófdómara til að annast framkvæmd ökuprófa í 30% starf í Reykjanesbæ. Um starfið: Starfið felst í prófdæmingu verklegra og skriflegra ökuprófa. Starfssvæðið er Reykjanesbær. Menntunar- og þjálfunarkröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi ökukennara- menntun eða uppeldismenntun, lágmarkskrafa er tvö ár í framhaldsskóla. Skilyrði er að viðkomandi hafi bæði almenn og aukin ökuréttindi, og helst réttindi á bifhjól. Tölvureynsla er æskileg. Frumherji hf. leggur metnað sinn í fagleg vinnubrögð og gerð er krafa til starfsfólks um slíkt. Lögð er áhersla á góða framkomu og þjónustu- lund, skipulögð vinnubrögð og almenna fagmennsku í starfi. Umsóknum ber að skila fyrir 31. janúar 2006 til Frum- herja hf., (merkt Prófdómari), Hesthálsi 6-8, 110 Reykja- vík (sjá umsóknareyðublöð á heimasíðunni frumherji.is), eða með tölvupósti á svanberg@frumherji.is. Nánari upplýsingar veitir Svanberg Sigurgeirsson í síma 570-9131. MAZDA 323 GLX Árgerð 2000. Ekinn 95 þ. km. Sjálfskiptur, 1500cc slagrými. 5 dyra. Verð áður kr. 790.000,- Tilboð kr.590.000,- VW TRANSPORTER Árgerð 2002. Ekinn 89 þ.km. 2000cc slagrými. 5 dyra. Verðáðurkr. 1.250.000, Tilboð 1.050.000, Árgerð 1999. Ekinn 174 þ.km. 3000cc slagrými. 6 dyra. Verð áður kr. 1.560.000,- Tilboð kr. 1.290.000,- SUZUKI BALENO GLXI STATION Verð áður kr. 890.000,- Tilboð kr. 670.000,- ISUZU TROOPER 3.0 TD OPEL ASTRA GL 1600 WAGON Árgerð 1999. Ekinn 102 þ.km 1600cc slagrými. 5 dyra. Verð áður kr. 590.000,- Tilboð kr. 390.000,- RENAULT CLIO RN Árgerð 2003. Ekinn 77 þ.km. 1400cc slagrými. 5 dyra. Verð áður kr. 990.000,- Tilboð kr. 730.000,- RENAULT LAGUNA RT Árgerð 2004. Ekinn 12 þ.km. 2000cc slagrými. 4 dyra. Verðáður kr. 2.090.000,- Tilboð kr. 1.760.000,- RENAULT MEGANE SCENIC 1600 Árgerð 1998. Ekinn 08 þ.km 1600cc slagrými. 5 dyra. Verð áður kr. 620.000,- Tilboð kr. 430.000,- Nánari upplýsingar veitir SG bílar í síma 421-4444 SG 7ÍLASALA ^ Brekkustíg 38 - s: 421 4444 STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGIÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VfKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN19. JANÚAR 2006 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.