Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 18
30 ár frá fyrsta íslandsmeistara titlinum
í tilefni þessa tókum við létt spjall við þjálfara fyrstu Islandsmeistara UMFN, Hilmar Hafsteinsson
Arið 2005 voru 30 ár síðan UMFN varð fyrst ís-
landsmeistari í körfuknattleik en það var 3. flokkur
karla sem varð meistari árið 1975 undir stjórn Hil-
mars Hafsteinssonar.
Við spurðum Hilmar aðeins út í þennan áfanga í sögu
UMFN og hans
sýn á framtíð
félagsins.
Hilmar, fyrst
af öllu, UMFN
varð íslands-
meistari í fyrsta
sinn 1975 þegar
3.flokkur karla
varð meistari.
Þú þjálfaðir
þetta lið. Hvaða
strákar voru í
þessu íslands-
meistaraliði?
L e i k m e n n
þessa liðs voru
eílirtaldir; Arni
Lárusson ver-
slunarniaður
býr í
Njarðvík, Smári
Traustason byg-
gingameistari í
Hveragerði, Pé-
tur Hreiðarsson
togaraskipstjóri
Voru einhverjir í þessu liði sem fóru alla leið í
meistaraflokk félagsins?
Af leikmönnum þessa liðs spiluðu seinna í meistara-
flokki þeir Ámi Lár,Jón
Viðar, Smári Trausta, Sigurgeir og Jóhann Krist-
Hér má sjá Hilmar með íslandsmeistaraliði UMFN MFL. árið 1982
bergs.
og viðskiptafræðingur býr í
Njarðvík, Sigurður Björgvinsson kaupmaður í Ke-
davík, Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í
Reykjavíkjóliann S.Kristbergsson trésmiður í Ke-
fiavík, Lárus Lárusson býr íNoregi, Sigurgeir Þor-
ieifsson tæknifræðingur í Hafnarfirði, Svavar Her-
bertsson kennari og Omar Hafsteinsson.
Hverjir voru helstu keppinautarnir og var þetta spen-
nandi keppni?
Helstu keppinautarnir voru Fram úr Reykjavík en
í þeirra liði voru 5 drengir úr ungiingalandsliði Is-
lands það árá meðan enginn var valinn úr Njarðvík,
við sigruðum þetta lið íhreinum úrslitaleik ÍKR hei-
milinu með eins stigsmun og Ami Lárusson skoraði
sigurkörfuna 2 sekúndum fyrir IeiksIok,hann var
þama minnsti leikmaðurinn á vellinum en var sen-
nilega sá leiknasti. Annars var mótið mjög jafnt og
fleiri lið á s vipuðu róli, en þess má geta að við lékum,
ef ég man rétt 7 leiki í íslandsmótinu þetta ár.
Hvaða þýðingu hafði þessi áfangi - að verða loks ís-
landsmeistari?
Sjálfur held ég að þetta hafi verið þýðingarmikill
hjalli að klífa,sérstaklega svona snemma eftirað við
fórum að æfa ogkeppa í Ljónagryfjunni,en þetta var
annað árið sem spilað varþar.
Hvernig finnst þér þróun körfunnar síðan 1975?
Hvaða þættir leiksins hafa kannski mest tekið stak-
kaskiptum?
Þróunin hefur vissulega verið gífurleg enda æfa
drengir á þessum aldri kannski 4-5 sinnum í viku
núna og talsvert lengur í senn,á þessum tíma voru
2 klukkutíma æfingar á viku í íþróttahúsinu an-
nars bara utanhúss og voru þó afar fáar körfur til í
plássinu hér þá. Aðalmunur leikmanna í dag felst í
mun meiri knattleikni og leikskilningi. Ég vildi þó
persónulega sjámeira afhraðaupphlaupum íleikjum
sem ég sé I dag.
Nú fylgist þú vel með starfi UMFN í dag. Hefur
yngri flokka starf mikið að segja í félögunum nú til
dags? Hvemig lítur þú á stöðu UMFN í dag hjá unga
fólkinu?
Það er auðvitað
engin spuming að
öflugt yngri ílokka
starfeins og sjá má
hjá Njarðvík á un-
danfomum áratug
skiptir sköpum
um framtíðina.
Það að hafa stof-
nað sérstakt un-
glingaráð á sínum
tíma með sjálf-
stæða starfsemi og
fjárhag var gríðar-
legt framfaraspor
eins og best má sjá
má árangri yngri
flokkanna á undan-
fömum árum.
Alltþetta fólk sem
maður sér starfa
utan vallar hjá
Njarðvík á mikinn
heiður skilinn fyrir
ómetanlegt fram-
lag til eílingar kör-
funni hér. Framtíðin er ekkert annað en skjannabjört
hjá Njarðvík ef fram he/dursem horfir.
Og kannski að lokum, meistaraflokkur félagsins.
Hvernig líst þér á það lið sem UMFN hefur á að
skipa í dag? Hvemig sérðu framtíð félagsins?
Meistaraflokkurinn hefur á að skipa frábærum leik-
mannahópi, sem hefur alla burði til að vinna alltsem
í boði er í vetur ef menn aðeins leggja sig fram og
gera sitt besta. Það er engan veikan hlekk að finna og
nú hefur liðið eignast frábæran leikstjómanda og er
ekkertað vanbúnaði, að landaþeim stóra. Efégmá að
lokum segja eitt sem mérfinnst vanta uppá þá væru
það meiri keyrsla í sókn og fieiri hraðaupphlaup, að
menn klappi boltanum aðeins minna. Annars vil ég
helst ekki vera að gagnrýna neitt heldur bara njóta
þess sem Iiðið býður uppá hverju sinni. En nú eru
framundan spennandi og erfiðir leikir og menn verða
bara að sýna úrhverju þeir eru
gerðir. Áfram Njarðvík.