Víkurfréttir - 19.01.2006, Blaðsíða 16
www.umfn.is/karfan
Allir í Hólminn
Fríar sætaferðir á Snæfell-Njarðvík
á sunnudaginn !
Brottför
frá íþróttamiðstöðinni kl 15:30
Sunnudaginn 22.janúar nk heimsækja Njarðvík-
ingar lið Snæfells í 8 liða úrslitum Bikarkeppni
KKÍ og Lýsingar. Bikarmeistarar UMFN hafa ekki
leikið á heimavelli í bikarnum í rúm tvö ár og
óhætt að segja að verkefnið sem framundan er
sé krefjandi. í Ijósi mikilvægi leiksins ætlar
Körfuknattleisdeild UMFN í samvinnu við SBK
að bjóða upp á fríar sætaferðir á leikinn en
þáttur stuðningsmanna í svona leikjum getur
gert gæfumuninn hreinlega.
Rútan fer frá íþróttamiðstöð Njarðvíkur kl
15:30 á sunnudag en leikurinn hefst kl 19:15.
Brottför er heim strax að leik loknum og áætluð
koma í íþróttamiðstöðina er upp úr miðnætti.
Skráning í rútu er hjá Brynju í síma 892-4959
eða Agnari í síma 898-1213.
Körfuknattleiksdeildin hvetur Njarðvíkinga, börn
sem fullorðin, til að fjölmenna og mynda góða
stemmningu og umfram allt aðstoða okkar
menn við að halda Bikarnum góða í Ljóna-
gryfjunni enn um sinn !
Mætum græn og vel stemmd og styðjum strák-
ana til sigurs,
ÁFRAM NJARÐVÍK !
Gunnar Þorvarðason
aðstoðarþjálfari
lceland Express
»deildin
UMFN Skallagrímur 13.okt 20-0
KR UMFN 16.okt 59-69
UMFN Haukar 27.okt 78-74
Þór UMFN 30.okt 69-111
UMFN Hamar/Self. lO.nóv 108-67
ÍR UMFN 13.nóv 70-81
UMFN Snæfell 24.nóv 103-78
Höttur UMFN l.des 66-102
UMFN UMFG 4.des 105-106
Fjölnir B UMFN lO.des 52-103
Fjölnir UMFN 15.des 77-90
UMFN Keflavík 30.des 108-84
Skallagrimur _ , 96-78
Þór Þ. UMFN B.jan 76-97
UMFN KRik 19.jan r 1#
Haukar UMFN 26.jan P ;i
UMFN Þór 29.jan ff
Hamar/Self UMFN 9.feb ■
UMFN ÍR 12.feb J 1
Snæfell UMFN 23.feb
UMFN aT^Öttur 26.feb
UMFG UMFN 2.mar
UMFN Fjölnir 5.mar
Keflavík UMFN 9.mar
Gunnar liðstjóri • Örvar • Hjörtur • Friðrik • Jóhann Árni • Guðmundur • Einar Árni Þjálfari
Rúnar • Kristján • Jeb • Egill •Halldór (Fyrirliði) • Brenton
AÐAL STYRKTARAÐILI UMFN ER:
>
Fullt nafn: Jeb Mikel Ivey
Gælunafnt: Ivey, Jebster, Jivey, Jebbie
Aldur: 25 ára
Fæðingarstaður: San Jose, Califomia
Hjúskaparstaöa: Giftur Whitney Ivey (26. júní 2005)
Börn: Ekki enn, en fljótlega
Staða á velli: Leikstjómandi
Áhugamál utan körfunnar: Elda góðan mat og fara að
synda
Bestu vinir: Whitney og Jason Billie
Uppáhalds::
-matur: kjúJklingaréttur sem ég kalla hvíta kjúllann.
-drykkur: CCherry Coke
-íþróttamaðtur: Michael Jordan
-lið í NBA: Golden State Warriors þetta árið
-bíómynd: JHoosiers
-sjónvarpsþjáttur: Horne improvement
-tölvuleikurr: Grand theft auto - San Andreas
-bók: Da Viinci code
-staður til aúð ferðast á: Bahamas
ALEX ®SJÓVÁ
bflahúi • motol
iy U\_________
LANDStÖO..^^;
HEKLA
>o 1222251 vík
llrínghniui 92 • Síml 421 4747
BYKO
PYGGIR Al6t> ÞéR
Vorkfrœdistofn
Suðurnosja
-v
BONUS
Bílasprautun
Magga Jóns
SSAl
-hljómsveit: Outkast
-litur: dökkblár (en peningagrænn er líka flottur)
Besti körfuboltamaður á Islandi: Brenton Birmingham,
Njarðvík
Þín markmið fyrir veturinn: að vinna alla titla sem í
boði eru - en að taka einn leik í einu !
Fyrirmyndin: Afi minn
Mottó: okkur þarf að mistakast til að ná árangri
Eitthvað að lokum: Vonast eftir fullu húsi í Ljónagryf-
junni í stórleiknum gegn KR í kvöld !
Sparisjóðurinn í Keflavík
nabær I
ÍÞRÓTTAHÚSIÐ
I NJARÐVÍK
. innréttingar,!
Stmi ðH 1010 • Fax 4!
ISkattsýslan Hka
e ■w*g*g?°».v!pqg«y«. STUÐ LA B E RG
FASTEIGNASALA
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Brenton Joe Birmingham
33 ára • Bakvörður
195 cm
Egill Jónasson
21 ára • Miðvörður
216 cm
Guðmundur Jónsson
21 ára • Bakvörður
190 cm
Friðrik E. Stefánsson
29 ára • Miðvörður
204 cm
Halldór R. Karlsson
27 ára • Framherji
190 cm
Hjörtur H. EEinarsson
16 ára • Frramherji
193 ccm
Jeb Mikel Ivey
25 ára • Bakvörður
186 cm
Jóhann Arni Olafsson
19 ára • Bakvörður
195 cm
Kristján R. Sigurðsson
19 ára • Bakvörður
186 cm
Rúnar I Erlingsson
16 ára • Bakvörður
182 cm
Ragnar H Ragnarsson
29 ára • Bakvörður
185 cm
Körfuknattleiksdeiíd Ungmennaféiags Njarðvíkur