Víkurfréttir - 18.05.2006, Blaðsíða 31
Mannlífið
Sigurður Ingason, rafverktaki, opnaði fyrir
helgi nýja verslun að Hafnargötu 61 í
Reykjanesbæ. Sigurður og fjölskylda hans
hafa um árabil rekið verslun í Garðinum og
mun sú vera starfandi enn um sinn. þar munu
þau selja raflagnir, skólavörur og ýmis konar
gjafavöru.
A Hafnargötunni er gott úrval Siemens raftækja
og heimilistækja af öllum gerðum, en SI er um-
boðsaðili fyrir Smith og Norland. Einnig eru þau
með íþróttafatnað frá Adidas í úrvali.
Jóna S. Sigurðardóttir verslunarstjóri sagði í sam-
tali við Víkurfréttir að viðtökurnar hafi verið
framar vonum og vill hún þakka nýjum og
gömlum viðskiptavinum kærlega fyrir.
L,; rö*' tJjM' l •aEL f
INN í VORIÐ
Tónleikar í listasafni DUUS
Sunnudaginn 21. maí kl. 17:00
Dagný Þ. Jónsdóttir, Sópran og Iwona Ösp Jagla, Pí-
anóleikari flytja létta og fjölbreytta söngdagskrá.
Miðaverð 1.500 kr.
Allir hjartanlega velkomnir.
af gallabuxum
Opið í hádegirm
Opriunartímar:
virka daga 10-18
fóstudaga 10-19
laugardaga 10-16
Z1
T [ S K U H Ú S
Hafnargata 50 Keflavík Sími 421 0044
Firðinum Hafnarfirði Sími 544 2414
Framkvæmdir
að hefjast við
nýtt hringtorg
Framkvæmdir munu heij-
ast á næstu dögum við
nýtt hringtorg á gatna-
mótum Aðalgötu og Iðavalla í
Reykjanesbæ.
Gatnamótin verða að hluta
lokuð fyrir bílaumferð meðan
á framkvæmdum stendur en
reiknað er með að þær taki allt
að 6 vikur. Reynt verður að
haga framkvæmdum þannig að
verkið gangið hratt fyrir sig og
það þannig skipulagt að truflun
verði sem minnst.
Þrátt fyrir það er ljóst að mikil
óþægindi fylgja framkvæmdum
sem þessum og eru íbúar beðnir
um að sýna þolinmæði og taka
starfsmönnum verktaka vel,
að því er segir á vef Reykjanes-
bæjar.
kylfingur.is
- golf alla daga!
KEYKJANESBÆR FYRIR A .LA
A-LISTINN
UNGT FÓLK-VELJUM A-LISTANN ÞVI HANN ER EINFALDLEGA SKEMMTILEGRI
MÖGNUÐ FERÐ í DISKÓKEILU FÖSTUDAGINN 19.MAÍ
Diskókeila í boði A-listans. Steini Geirdal keilumeistari kennir réttu tökin.
Mæting á kosningaskrifstofu A-listans Hafnargötu 62 (Glóðinni) kl. 21:00.
1 8 ára aldurstakmark
A-LISTA PARTÝ LAUGARDAGINN 20. MAÍ KL. 19:00
Skipulagt af O&F bræðrum. Skiljið flíspeysuna eftir heima
þvi það verður EKKI farið út í skóg að grilla.
Nánar auglýst á xa.is og 1 23.is/ottiogfyrirlitning.
1 8 ára aldurstakmark
MIÐVIKUDAGURINN 24.MAÍ
Takið kvöldið frá
Brjáluð skemmtun auglýst síðar.
STÆR5TA FRÉTTA- 0G ÁUGLÝSINGABLAÐIO Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN18. MAÍ 20061 31