Víkurfréttir - 18.05.2006, Blaðsíða 45
Þriggja bíla árekstur við gangbraut
riggja bíla árekstur varð á Hafnargötu í
Keflavík móts við pósthúsið á föstudag-
inn. Areksturinn varð með þeim hætti
að ökumaður stöðvaði við gangbraut til að
hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna eftir
gangbraut. Bifreið sem kom þar á eftir stöðvaði
einnig. Þriðja bifreiðin kom þá aðvífandi og
lenti aftan á aftari bílnum sem síðast kastaðist á
fyrsta bílinn. Minniháttar meiðsl urðu á einum
aðila og tvo bíla þurfti að fjarlægja af vettvangi
með dráttarbifreið.
VÍKURFRÉTTAMVND: ELLERT GRÉTARSSON
PLE IGLER
Plexigler ehf. sérhæfir sig í vinnslu á plasti,
sér- og forsmíðað.
Möguleikarnir eru nánast endalausir.
Plexigler ehf • Bakkastíg 20 • sími 420 0500 • Verkstæði 420 0502
plexigler@plexigler.is • plexigler.is
Lómatjörn 1 og 5, Njarðvík
135rrf einbýlishús auk 30nf bílskúrs, í byggingu
við Lómatjörn í Innri-Njarðvík. Húsin eru byggð úr
forsteyptum einingum og skilast fokheld en tilbúin
undir málningu að utan og með grófjafnaðri lóð.
Góður staöur. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Guðnýjarbraut 19, Njarðvík
Sérlega glæsilegt og vandað einbýlishús 214nf með
bílskúr, í byggingu í Njarðvik. Húsið skilast fullbúið að
utan, stéttar steyptar, pallar steyptir og sólpallur.
Að innan skilast húsið tilbúið undir tréverk. Allar
nánari upplýsingar og teikningar á skrifst.
Mjög góð e.h. og ris, ásamt 66nf bílskúr. Samliggjandi
stofur og 6 svefnherb. Einkar rúmgóð eign með mikla
möguleika. Góður staður.
Austurbraut 4, Keflavík
Sérlega glæsileg 6 herbergja íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi
með sérinngangi, ásamt 30rrf bílskúr. Góðar innrét-
tingar, parket á gólfum. Nýlegt járn á þaki.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargdtu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is
Lágmói 21, Njarðvík
Sérlega fallegt einbýlishús, sem skiptist í stofu,
borðstofu, sjónvarpshol og 4 svefnh. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Bílskúr er 40nf, fullgerður.
Velræktuð lóð, afgirtur sólpallur.
Móavegur 3, Njarðvík
Mjög skemmtilegt og vel umgengið einbýlishús á
góðum stað ásamt rúmgóðum bílskúr.
Parket er á stofum og gangi. Allt nýlegt á baði.
Steinás 27, Njarðvík
Sérlega huggulegt, einbýlishús ásamt 41nf bílskúr,
byggt 2003. Parket á gólfum, góðar innréttingar.
Lyngholt 17, Keflavík
Sérlega glæsileg, íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi með séri-
nngangi. Bílskúr 29nf. Mikið endurnýjuð eign m.a.
hluti af gluggum, járn á þaki, neysluvatnslagnir og fl.
Góður staður.
Fífumói 11, Njarðvík
Sérlega glæsileg og vönduð 3ja herbergja íbúð á 1 h
í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum í stofu og
herbergjum. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Sólpallur
á lóð. Frábær staðsetning. Vinsælar íbúðir.
Hringbraut 52, Keflavík
Sérlega glæsileg, 4ja herbergja íbúð á nh í tvíbýlishúsi,
öll endurnýjuð. Bílskúr 41nf. Nýlegar innréttingar,
nýleg gólfefni, nýjir gluggar og gler.
Nýr sólpallur á lóð ogm.fi.
Sunnubraut 38 eh, Keflavík
Þetta er sérlega glæsileg 5 herbergja íbúð á 2h i tvíbýli
ásamt 60nf bílskúr. Mikið endurnýjuð eign, ma. allt
nýtt I eldhúsi og baðherbergi, nýr náttúrusteinn á gól-
fum I forstofugangi, holi og eldhúsi.
Valbraut 11, Garður
Mjög rúmgotf einbýlishús sem skiptist I stofu, borðstofu
og 5 svefnherbergi. Bílskúr 37nf. Flísar á stofum og
eldhúsi. Búið að endurnýja neysluvatns og ofnalagnir.
Eignin geturverið laus fljótlega.
EIGNAMIÐL UN SUÐURNESJA
Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, söiumaður
Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700
Fax 421 1790 - Vefsíða www.es.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN18. MAÍ 2006| 45