Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 31
nýtustu fréttir filLA DAGA AVF.IS Atvino Aðalsmíði ehf. óskar eftir að ráða smiði eða vana verkamenn til starfa. Góð laun í boði fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 845 6770. SpKef mótið um Um næstu helgi fer fram Sp Kef mótið í 5. flokki drengja, sem Barna og unglingaráð knattspyrnu- deilda Keflavík og Njarðvík halda sameiginlega. Þetta er fjórða árið sem þetta mót fer fram og er það að festa sig í sessi sem eitt af stórmótum ársins í þessum flokki. I ár verða keppendur rétt undir 500 tals- ins. Sparisjóðurinn í Keflavík er aðalstyrktaraðili mótsins eins og í fyrra. Fleiri fyrirtæki og stofn- anir koma að þessu verkefni þ.á.m. Kaskó og Reykjanesbær. Bæjarbúar eru hvattir til að líta við í Reykjaneshöll og fylgjast með knattspyrnumönnum fram- tíðarinnar. Nína Ósk til Vals Kvennalið Kelíavíkur varð fyrir mikilli blóðtöku á dög- unum þegar Nína Ósk Kristinsdóttir gekk til liðs við Is- landsmeistara Vals. Nína, sem hóf feril sinn með RKV, sameinuðu liði Reynis, Víðs og Keflavíkur, kom einmitt til Keflavíkur frá Val í fyrrasumar og hefur síðan verið langmarkahæsti leikmaður liðsins og gerði 24 mörk í sumar. Hún var næstmarkahæst í deildinni, á eftir Margréti Láru Viðarsdóttur úr Val. Margrét hefur nú haldið utan í atvinnumennsk- una og á Nína að fylla í það skarð sem hún skilur eftir sig. Aðalfundur Golfklúbbs Sandgerðis Aðalfundur GSG verður haldinn í golf- skálanum 3. desember n.k. kl. 20.00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verða krýndir stigameistarar í karla,- kvenna-,og öldungaflokki. Dregið verður út golfsett fyrir þá sem léku í fleiri en sex stigamótum í sumar. Stjómin ÍÞRÖTTASÍÐURVÍKURF'RÉTTAERUÍBOÐILANDSBANKANS helgina Fjör á Intrum-mótinu Intrum justitia mót Keflavíkur var haldið um helgina þar sem 42 7. flokks lið úr níu félögum komu saman og skemmtu sér og spiluðu góða knattspyrnu. Alls komu um 400 keppendur á mótið og var mikið fjör í Reykja- neshöllinni. Sjáið fleiri fréttir og myndir á vf.is/sport Tímír fínaur Hársnyrtistofa, sandgerðf/ ((J Veriðflottá því fyrir jólin!!! Bjóðum uppá almenna hársnyrtingu, naglaásetningu ogförðun. NÝTTS! Láttu dekra við þig íjóla- stressinu. Hárþvottur og nudd á staðnum. Frábær leið til að losna við streitu dagsins. Opið frá 10-17 alla virka daga. Fimmtudaga opið fram eftir kvöldi. Laugardaga opið eftir samkomulagi. Kýkið viðeða pantið tíma. S. 423 7210 Ævintýraheimur kertanna 1996-2006 Suðurnesjabúar og aðrir landsmenn. Þakka ykkur fyrir að Jöklaljós kertagerð verður 10 ára þriðjudaginn 28. nóvember. í tilefni af því bjóðum við af öllum kertum og gjafapakkningum frá 23. - 30. nóv. Opið alla daga vikunnar til jóla frá kl. 13 -17. joklaljos.is Strandgötu 18 - Sandgerði - sími 423 7694 / 896 6866 r i ' ' ^ SrI £. . ... » í|||g|ll§l U J VIKURFRETTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.