Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 35
SOLUSYNING A LUXUS- ÍBÚÐUM VIÐ HAFNARGÖTU Eignamiðlun Suðurnesja verður með sölusýningu á íbúðum við Hafnar- götu 23 Reykjanesbæ nk. laug- ardag 25. nóv. kl.13-15. Hér er um sérstaka byggingu að ræða sem gekk fyrst undir nafninu Víkurbæjarhúsið og seinna Færseth höllin. Fyrirtækið Húsanes ehf. sem hefur þótt framsækið á undan- förnum árum keypti húsið fyrir tveimur árum síðan og hannaði svo að segja algjörlega nýtt hús úr rústum þess gamla. Breytingarnar hafa tekist alveg ótrúlega vel, en á jarðhæð húss- ins verða tvær verslanir og hafa fyrirtæki þegar hafið starfsemi í húsnæðunum. Á 2. 3. og 4. hæð eru alls 8 íbúðir, í kjallara eru rúmgóðar geymslur og þar hefur einnig verið byggt stórt bílastæðahús þar sem 1-2 stæði fylgja hverri íbúð, og er innan- gengt úr bílastæðahúsinu beint í rúmgóða lyftu þannig að að- gengi er mjög þægilegt fyrir íbúa hússins. íbúðirnar eru sérlega vandaðar og að sögn Sigurðar hjá Eigna- miðlun þá er meira lagt í þessar íbúðirnar en aðrar íbúðir sem fyrirtækið hefur boðið upp, m.a. vandaðri heimilistæki, vand- aðri innréttingar og gólfefni. Rúmgóðar svalir fylgja öllum íbúðum og eru tvennar svalir með flestum íbúðum þannig að íbúðar geti bæði notið útsýnis til sjávar og eins yfir Reykjanesbæ. Ibúðirnar eru í hjarta bæjarins og eru að mati Sigurðar um að ræða glæsilegustu íbúðir sem boðið hefur verið upp á í Reykja- nesbæ. Eins og áður sagði verður sölu- sýningin nk. laugardag þ.e. 25. nóv. frá 13.00-15.00. 8982222 Melavegur 1 b, Njarðvík. Opið hús á sunnudaginn kl. 14 - 14:30 RF/MSC BORG Vandað og glæsilegt raðhús á besta sta& i Njarðvík. ibúðarhluti er 1 1 8m2 og bilskúr 31m2. Hvarvetna vandað til verks. Rúmgóð stofa ásamt fallegu opnu siærð,- l49m eldhúsi. Þrjú svefnherbergi, glæsilegt RFiðldi herber9i°„d baðherbergi og þvottahus með Brunabótamai: 22.330.000,- innangengtí stóran bílskúr. Bílskúrjá Víkurfréttir koma út eftirtalda daga til éramóta: Fimmtudagur 30. nóvember Föstudagur 1. desember JólahandbókVíkurfrétta Fimmtudagur 7. desember Fimmtudagur 14. desember Jólablað Víkurfrétta Fimmtudagur 21. desember Föstudagur 29. desember Minnum auglýsendur á að vera tímanlega með pantaniríblöðin fram að jólum. VÍKURFRÉTTIR, GRUNDARVEGI23,260 Njarðvík, sími 421 000, fax421 0020 STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRETTIR FIMMTUDAGURINN 23. NÖVEMBER 20061 35

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.