Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 23.11.2006, Blaðsíða 39
Ráðgjafa rstof u starfsmanna á varnarsvæði lokað ELDUR í FIMAA BÍLHRÆJUM Á PARTASÖLU Síðdegis á sunnudag var tilkynnt um eld í fimm bílhræjum utan við bílapartasöluna við Flug- vallarveg. Mikinn svartan reyk lagði upp og sprengingar kváðu við. Slökkvilið frá Bruna- vörnum Suðurnesja fór á staðinn og gekk slökkvi- starf greiðlega. Talið er fullvíst að um íkveikju hafi verið að ræða og er málið í rannsókn. Lögreglan óskar eftir að komast í samband við hugsanleg vitni sem kunna að hafa séð grunsamlegar mannaferðir við bílapartasöluna um kl. 17 á sunnudaginn. Ráðgjafarstofa starfs- manna á varnarsvæði mun hætta starfsemi frá næstu mánaðarmótum. Síðasti starfsdagur stofunnar verður fimmtudagurinn 30. nóv. nk. 1 tilkynningu frá ráðgjafarstof- unni segir að undanfarna mán- uði hafi gengið vonum framar að finna ný störf fyrir fyrrum starfsmenn á varnarsvæði þannig að þau telja rétt að láta staðar numið að svo komnu. Helga Jóhanna Oddsdóttir, for- stöðumaður, mun þó áfram vera þeim sem ekki hafa enn fengið störf við hæfi innan handar fram á næsta ár. Hægt er að ná sambandi við hana á bæjarskrif- stofu Reykjanesbæjar, Tjarnar- götu 12 og í síma 421-6700. Helga Jóhanna og Venný Sig- urðardóttir, skrifstofustjóri, vilja koma á framfæri kærum þökkum til fyrrum starfsfólks á varnarsvæði, Miðstöðvar sí- menntunar á Suðurnesjum, IMG, stéttarfélaga og fyrirtækja sem hafa leitað til þeirra, bæði fyrir samstarfið og þann góða árangur sem náðst hefur. Elsku Tinna Ösp, til hamingju með 4 ára afmælið þann 19.nóv sl. Kveðja, Pabbi, mamma, Halldór Matthías, Amma og Afi Garði. Fagmennska í áratugi -Ræstingar -Þrif á matvælasviði -Mötuneytisumsjón -Hreingerningar -Fasteignaumsjón Upplýsingar hjá Kolbrúnu sölufulltrúa í síma 693 4919 eöa 5 800 600. www.iss.is Hjónin Ragnhildur og Jónas áttu afmæli 14. og 21. nóv. Til hamingju með afmælin. Kær kveðja, Margrét og Viktor. STUÐLABERG FASTEIGNASALA o.WBy> Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargata 29, 2. hæð, Keflavík Sími 420 4000 Fax 420 4009 studlaberg.is Mávatjöm 2-12, Njarðvík - í smiðum Glæsileg 156m2 parhús á einnl hæð með innbyggðum bílskúr. Húsin sem em í byggingu afhendast fullbúin að utan með tyrfðri lóð, vandaðir gluggar og stein húðað. Að innan afhendist húsið rúmlega fokhelt. Holtsgata 37, Njarðvík 169m2 einbýlishús ásamt 36m2 innbyggðum bflskúr. Mikið endumýjað, húsið var nýlega tekið í gegn að utan, vel ræktaður garður. Fjögur stór herbergi, rúmgóð stofa og eldhús. Skipti möguleg á minni eign. Brekkustígur 11, Sandgerði. Um 177m2 eldra einbýli á tveimur hæðum. Rúmgott hús sem gefur mikla möguleika, möguleiki að breyta í tvær íbúðir. Búið er að endumýja skolplagnir og raflagnir + töflu. Lyngmoi 2, Njarðvík Gott einbýli á einni hæð ásamt innbyggðum tvöfaldum bflskúr. Eignin er í góðu ástandi og mikið búið að endumýja. Vel ræktaður garður og hellulögð verönd. Húsið er laust til afhendingar nú þegar. Þorsvellir 4, Keflavík. Um 144mz nýlegt einbýlishús ásamt tvöföldum tæplega 50m2 innbyggðum bflskúr. Mjög falleg og rúmgóð eign, fjögur svefnherbergi, parket og flísar á öllum gólfum. Innangengt í bflskúr, hiti í plani. Góður staður í bomgötu. Heiðargarður 12, Keflavík. Um 155m2 fimm herbergja einbýlishús ásamt 32m2 bflskúr. Gott hús á góðum stað. Búið er að endumýja þakjám og þak- kant, neyslulagnir era nýlegr og allt er nýtt á baðherbergi. Forhitari er á miðstöð. Norðurgarður 17, Keflavík Um 110 m2 4ra herbergja endaraðhús ásamt 18m2 innbyggðum bílskúr. Allt er nýlegt á baðherbergi, parket og flísar á gólfum. Nýtt þakjám er á húsinu og búið er að endumýja neyslulagnir. Verönd á lóð og innkeyrsla er steypt. Góður staður. Heiðarholt 15, Keflavik. Um 116m2 endaraðhús ásamt 24m2 bílskúr. Mjög falleg eign, góðar innréttingar, 3 svefnherb. Nýlegar neyslulagnir, forhitari á miðstöð. Verönd á baklóð með heitum potti. 132m2 efri hæð í tvíbýli ásamt 32m2 bflskúr. Rúmgóð eign með fjórum svefnherb. Allt er flíslagt á baðherbergi, nýlegt þakjám er á húsinu og forhitari er á miðstöð. íbúðin er laus nú þegar. Borgarvegur 11, Njarðvík 133m2 4ra herbergja íbúð á e.h. í tvíbýli með sérinngang. Björt og rúmgóð eign. Búið er að endumýja skolp- og ofnalagnir sem og kaldavatnslagnir. Vönduð eldhúsinnrétting. Frábær staður nærri skóla og íþróttasvæði. Um 95m2 3ja herb íbúð á 1. hæð ásamt 21 fm bflskúr. Parket og flísar era á gólfi, verönd er við húsið. Eign á góðum stað. Getur verið laus fljótlega 3ja-4ra herbergja risíbúð með sameiginlegum inngangi. Nýtt parket á gólfum, ný einangraun og klæðning í allri íbúðinni. Endumýjaðar ofna- neyslu- og skolplagnir og raflagnir. STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SU0URNESJUM VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 23. N0VEMBER 20061 B9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.